Vindáshlíð 10.flokkur – Dagur 3
Eftir að hafa fengið aðeins lengri svefn eftir skemmtilegt náttfatapartý var morgunmatur aðeins seinna en vanalega eða kl 10. Brennó keppnin hélt áfram – það þurfti aukaleik til að skera úr hvaða herbergi færi í 8 liða úrslitin þvílík spenna. [...]