Um Erla Sigurþórsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Erla Sigurþórsdóttir skrifað 10 færslur á vefinn.

Veisludagur – 4.flokkur 2023

Höfundur: |2023-06-30T00:48:17+00:0030. júní 2023|

Veisludagur runnin upp og stelpurnar vöknuðu hressar og kátar. Það var langur dagur í dag og margt um að vera. Hann byrjaði á morgunmat og síðan biblíulestri en eftir það var haldið niður í íþróttahús. Það var komið að undanúrslitum [...]

Dagur 3 – 4.flokkur 2023

Höfundur: |2023-06-29T00:28:13+00:0029. júní 2023|

Sæl veriði, Jólin komu snemma í ár, stelpurnar voru vaktar upp við jólastemmningu og þegar þær mættu í matsal var búið að skreyta með jólaskrauti og seríum. Jólakötturinn mætti á svæðið og reyndum við að reka hann út en hann [...]

Dagur 1 og 2 – 4.flokkur 2023

Höfundur: |2023-06-28T01:01:50+00:0028. júní 2023|

Fyrstu tveir dagarnir hafa verið ansi viðburðarríkir hér í ævintýraflokki í Vindáshlíð. Mikið um að vera og dagskráin hefur verið mjög þétt hjá okkur. Brennókeppnin hefur farið vel af stað sem og aðrar íþróttagreinar. Eins og húshlaupið, 90°, broskeppnin og [...]

Komudagur – 4.flokkur

Höfundur: |2023-06-26T00:15:22+00:0026. júní 2023|

Í dag mættu 82 hressar stelpur í Vindáshlíð. Þegar í hlíðina var komið byrjuðu stelpurnar á því að fara inn í matsal þar sem farið var yfir reglur og síðan var raðað niður í herbergin. Eftir að stelpurnar höfðu komið [...]

Vindáshlíð 10.flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2022-08-06T14:01:40+00:006. ágúst 2022|

Eftir að hafa fengið aðeins lengri svefn eftir skemmtilegt náttfatapartý var morgunmatur aðeins seinna en vanalega eða kl 10. Brennó keppnin hélt áfram – það þurfti aukaleik til að skera úr hvaða herbergi færi í 8 liða úrslitin þvílík spenna. [...]

Vindáshlíð 10.flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2022-08-05T15:54:30+00:005. ágúst 2022|

Stelpurnar vöknuðu við tónlist og dans og voru sannarlega tilbúnar í daginn. Þegar þær komu inn í matsalinn í morgunmat var búið að skreyta salinn í allskonar myndum af Disney persónum og fánaskreytingar um öll loft. Þær vissu ekkert hvað [...]

Vindáshlíð 10.flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2022-08-04T11:23:46+00:004. ágúst 2022|

Eftir góðan nætursvefn vöknuðu stelpurnar við létt bank á hurðina og inn í hvert herbergi klukkan 9.00 komu aðstoðarforingjar og forstöðukona til þess að bjóða góðan daginn. Það var ekki að sjá þegar þær voru að vakna (sumar fyrr en [...]

Vindáshlíð 10.flokkur – Komudagur

Höfundur: |2022-08-03T13:06:26+00:003. ágúst 2022|

Þriðjudaginn 2.ágúst mættu 82 mættu yndislegar stelpur í Vindáshlíð. Margar af þeim höfðu komið áður og margar að koma í fyrsta skipti. Þessi fyrsti dagur byrjaði með samveru í matsalnum þar sem farið var yfir reglur og svo röðuðum niður [...]

Vindáshlíð – 8.fl dagur 3

Höfundur: |2022-07-22T13:09:33+00:0022. júlí 2022|

Þá er komin fimmtudagur og veðrið var ekki eins gott og í gær en það er þurrt, skýjað og örlítið svalara. Við létum þó það ekki stoppa okkur í að fara í göngutúr niður í rétt eftir hádegismatinn (kjötbollur með [...]

Fara efst