4 dagur í 2.flokk
Í dag vöknuðu stelpurnar í Oz, þar sem þema dagsins var Galdrakarlinn í Oz. Eftir hefðbundinn morgunmat hlupu stelpurnar út að fána og þaðan lá leiðin í biblíulestur með forstöðukonu. Á biblíulestri töluðum við um bænina, hvernig hún virkar, hvernig [...]