Stubbaflokkur – Fyrri hluti
Í gær lögðu af stað um 84 yndislegar og kátar stelpur hingað upp í Vindáshlíð í Stubbaflokk 2024. Gleðin og spenningurinn var mjög mikill enda voru lang flestar að koma í Vindáshlíð í fyrsta skiptið en þó voru nokkrar sem [...]