7.flokkur, Dagur 3

Höfundur: |2024-07-13T11:57:35+00:0013. júlí 2024|

Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar og heldur betur til í daginn. Þær byrjuðu að sjálfsögðu á því að fá sér morgunmat þar sem að var boðið upp á morgunkorn og súrmjólk eða mjólk en svo var hafragrautur líka í boði [...]

7.flokkur, Dagur 2

Höfundur: |2024-07-12T11:39:37+00:0012. júlí 2024|

Í gær vöknuðu stelpurnar mjög hressar og kátar enda spenntar fyrir fyrsta heila deginum sínum hér í Hlíðinni. Þar sem að þetta er ævintýraflokkur voru stelpurnar að þessu sinni vaktar með jólalögum og búið var að skreyta alla Hlíðina hátt [...]

7.flokkur, Dagur 1

Höfundur: |2024-07-11T11:34:57+00:0011. júlí 2024|

Í gær mættu mjög hressar og kátar stelpur hingað í Vindáshlíð. Hópurinn er aðeins minni en oft áður en hér dvelja 46 stúlkur sem er bara dásamlegt. Það voru mjög margar búnar að koma áður og vissu því við hverju [...]

Vindáshlíð 6. flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2024-07-08T10:08:10+00:008. júlí 2024|

Sæl öll! Í gær var skemmtilegur dagur í Vindáshlíð. Stelpurnar sváfu vel og lengi og þurfti að vekja þær allflestar um níuleytið. Þær fengu svo morgunmat, fóru að fána og komu svo inn á Biblíulestur. Þar ræddum við um fordóma [...]

Vindáshlíð 6. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2024-07-06T23:46:24+00:006. júlí 2024|

Sæl öll! Í dag var fjörugur og skemmtilegur dagur hjá okkur í Hlíðinni. Stelpurnar voru vaktar með tónlist í morgun, fóru svo og fengu klassískan Vindáshlíðarmorgunmat - morgunkorn, súrmjólk, hafragraut og tilheyrandi. Svo fóru þær á Biblíulestur þar sem við [...]

Vindáshlíð 6. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2024-07-05T22:49:03+00:005. júlí 2024|

Sæl öll! Í dag komu 84 hressar stelpur í Vindáshlíð. Rútuferðin gekk vel og var góð stemning á leiðinni. Stelpurnar byrjuðu á að koma sér fyrir í herbergjum, fengu svo nýbakaða jógúrtköku og kryddbrauð í kaffinu og hófst svo hefðbundin [...]

Vindáshlíð 5.fl dagur 4 og 5

Höfundur: |2024-07-04T10:59:54+00:004. júlí 2024|

Við áttum dásamlegan veisludag saman, þar sem við nutum okkar vel. Hóparnir fyrir kirkjuna undirbjuggu svo vel dagskrána, veislupítsurnar slógu í gegn og voru foringjarnir extra fyndnir á veislukvöldvökunni. Það mátti fara út í læk að bursta tennur fyrir nóttina [...]

Vindáshlíð 5.fl dagur 3 og 4

Höfundur: |2024-07-03T11:05:41+00:003. júlí 2024|

Hæhæ, hér sé stuð! Eftir göngu að Pokafossi í gær var gott að koma heim í kaffi þar sem var jógúrtkaka og kryddbrauð í boði. Síðan hélt brennókeppnin áfram, íþróttir, föndur, vinabönd og sturtur - nóg að gera og græja [...]

Vindáshlíð 5.fl. dagur 2 og 3

Höfundur: |2024-07-02T11:03:33+00:002. júlí 2024|

Hæhæ, dagurinn í gær var algjörlega frábær, við fórum í ratleik til að kynnast svæðinu og hver annarri betur. Við fengum súkkulaðibitaköku og bananabrauð í kaffinu og fórum svo í brennó og íþróttir. Á kvöldvöku sýndi helmingur herbergjanna atriði og [...]

Fara efst