Stubbaflokkur – Fyrri hluti

Höfundur: |2024-08-17T10:55:45+00:0017. ágúst 2024|

Í gær lögðu af stað um 84 yndislegar og kátar stelpur hingað upp í Vindáshlíð í Stubbaflokk 2024. Gleðin og spenningurinn var mjög mikill enda voru lang flestar að koma í Vindáshlíð í fyrsta skiptið en þó voru nokkrar sem [...]

Veisludagur í Unglingaflokk 2024

Höfundur: |2024-08-16T12:16:37+00:0016. ágúst 2024|

Jæja þá er veisludagur runninn upp, í dag var vakið eins og í gær þar sem enginn fékk að vita hvaða þema væri í dag fyrr enn í hádeginu. Við byrjuðum veisludags dagskránna á því að horfa á úrslitaleikinn í [...]

Dagur 3 í Unglingaflokk 2024

Höfundur: |2024-08-16T12:03:13+00:0016. ágúst 2024|

Sæl, í dag vöknuðu stelpurnar eins og venjulega við tónlist enn við vildum ekki láta þær vita af hvaða þema væri í gangi fyrr enn í hádeginu. Þær fengu sér morgunmat og svo var komið að brennói, íþróttum, vinaböndum og [...]

Dagur 2 í Unglingaflokk 2024

Höfundur: |2024-08-16T11:56:47+00:0014. ágúst 2024|

Góðann daginn í dag voru stelpurnar vaktar með því að Gréta foringi labbaði á milli herbergja syngjandi og spilandi á gítar þar sem þema dagsins var útilegu þema. Í unglingaflokkum er standandi morgunmatur frá 09:30-11 og komu allar stelpur á [...]

Komudagur í Unglingaflokk 2024

Höfundur: |2024-08-14T14:51:44+00:0014. ágúst 2024|

Sæl veriði, Þessi færsla kemur seint inn þar sem stuðið hefur verið svo svakalegt að ekki gafst tími í að henda henni inn :) Enn í dag komu 74 verulega hressar stelpur til okkar í Hlíðina. Spenningurinn var rosalegur og [...]

Vindáshlíð 11.fl Veisludagur

Höfundur: |2024-08-10T11:03:41+00:0010. ágúst 2024|

Heil og sæl áfram heldur fjörið og góða veðrið hér í Vindáshlíð. Ólympíuleikarnir gengu rosalega vel og var gott að fá nýbakað bakklelsi eftir útiveruna. Í kvöldmat var píta og voru svo síðustu fjögur herbergin með atriði á kvöldvöku. Það [...]

Vindáshlíð 11.fl. dagur 3 og 4

Höfundur: |2024-08-09T11:04:20+00:009. ágúst 2024|

Hæhæ öll dagurinn í gær hélt áfram að vera frábær, gangan í réttirnar gekk vel og skemmtu stelpurnar sér vel þegar foringjar drógu þær í dilka eins og kindur í leik sem er margra ára gamall. Þær komu til baka [...]

Vindáshlíð 11.fl. dagur 2 og 3

Höfundur: |2024-08-08T11:13:42+00:008. ágúst 2024|

Heil og sæl Vá! Dagurinn í gær var svo dásamlegur og frábær með skemmtilegu og hressu stelpunum ykkar. Við fórum í göngu að Brúðarslæðu að busla og borða nesti, komum svo til baka og vorum áfram úti að leika, brennó, [...]

Vindáshlíð 11.fl. dagur 1 og 2

Höfundur: |2024-08-07T11:07:37+00:007. ágúst 2024|

Heil og sæl kæru foreldrar/forráðamenn hér í Kjósinni gengur allt vel og sólin skín skært. Við byrjuðum í gær á að raða ofsalega spenntum og skemmtilegum 80 stelpum niður í herbergi og fórum yfir helstu reglur. Í kaffinu var ylvolg [...]

Fara efst