Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 2

Höfundur: |2023-07-14T11:58:11+00:0014. júlí 2023|

Í gær vöknuðu stelpurnar mjög hressar og kátar enda spenntar fyrir deginum sem beið þeirra hér í Hlíðinni. Þar sem að þetta er ævintýraflokkur voru stelpurnar að þessu sinni vaktar með sumarlögum og fengu allar flugmiða til Tenerife með Vindóairline [...]

Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 1

Höfundur: |2023-07-13T12:04:40+00:0013. júlí 2023|

Í gær mættu dásamlegar og fjörugar 84 stelpur í Vindáshlíð. Það voru mjög margar búnar að koma áður og vissu því við hverju átti að búast, en 7.flokkur er Ævintýraflokkur og því verða mikið af skemmtilegum ævintýrum hjá okkur þessa [...]

6. flokkur: Veisluveður á Veisludegi

Höfundur: |2023-07-10T16:06:53+00:0010. júlí 2023|

Þá er komið að síðasta heila deginum okkar hérna í Vindáshlíð og margar að upplifa blendnar tilfinningar því tengt - það er spenningur fyrir því að koma heim í hlýjan faðm fjölskyldunnar, og fá að segja frá öllum ævintýrum síðustu [...]

6.flokkur: Sólarvörn og flugnafælusprey

Höfundur: |2023-07-09T15:25:09+00:009. júlí 2023|

Í þessum töluðu orðum eru 82 stúlkur og sex foringjar á leið með nesti að Sandfellstjörn þar sem planið er að synda og njóta sumarblíðunar - en hitinn hér í Kjósinni er kominn í 22 stig þegar þetta er ritað. [...]

6.flokkur: Fyrsti sólar-hringurinn

Höfundur: |2023-07-08T11:53:02+00:007. júlí 2023|

Eins og við var að búast er veðrið búið að leika við okkur þennan fyrsta sólar-hring hér í Vindáshlíð. Glampandi sól og gleði.Hingað mættu 82 stúlkur eftir hádegi í gær og hófu dvöl sína í Vindáshlíð á því að finna [...]

Veisludagur – 4.flokkur 2023

Höfundur: |2023-06-30T00:48:17+00:0030. júní 2023|

Veisludagur runnin upp og stelpurnar vöknuðu hressar og kátar. Það var langur dagur í dag og margt um að vera. Hann byrjaði á morgunmat og síðan biblíulestri en eftir það var haldið niður í íþróttahús. Það var komið að undanúrslitum [...]

Fara efst