5. flokkur: Hlíðarmeyjar
Fimmtudagurinn 10. júlí Í morgun fengu stúlkurnar útsof því þær fóru aðeins seinna að sofa en venjulega í gærkvöldi. Síðan var hátíðarmorgunverður í tilefni þess að þær væru nú formlega orðnar Hlíðarmeyjar eins og allar þær stúlkur og konur [...]