Jólaflokkur 1 – Seinni hluti helgarinnar
Það var heldur betur jólastuð hér á veislukvöld í jólaflokk í Vindáshlíð í gær. En eftir kaffitímann fóru allar stelpurnar inn í herbergin sín þar sem að hvert og eitt herbergi undirbjó atriði fyrir kvöldvökuna um kvöldið. Næst var boðið [...]