Dagur 2 í Unglingaflokk 2024
Góðann daginn í dag voru stelpurnar vaktar með því að Gréta foringi labbaði á milli herbergja syngjandi og spilandi á gítar þar sem þema dagsins var útilegu þema. Í unglingaflokkum er standandi morgunmatur frá 09:30-11 og komu allar stelpur á [...]