2. Flokkur – Hlíðin kvödd!
Síðasti dagurinn í Hlíðinni fríðu tók á móti okkur með grenjandi rigningu, en gleðin og hamingjan sveif þó yfir öllu. Hér eru 82 þreyttar stelpur að njóta síðustu klukkutímana í Kjósinni áður en þær koma heim - sem þær hafa [...]