Um Tinna Rós

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Tinna Rós skrifað 15 færslur á vefinn.

6. flokkur: Veisluveður á Veisludegi

Höfundur: |2023-07-10T16:06:53+00:0010. júlí 2023|

Þá er komið að síðasta heila deginum okkar hérna í Vindáshlíð og margar að upplifa blendnar tilfinningar því tengt - það er spenningur fyrir því að koma heim í hlýjan faðm fjölskyldunnar, og fá að segja frá öllum ævintýrum síðustu [...]

6.flokkur: Sólarvörn og flugnafælusprey

Höfundur: |2023-07-09T15:25:09+00:009. júlí 2023|

Í þessum töluðu orðum eru 82 stúlkur og sex foringjar á leið með nesti að Sandfellstjörn þar sem planið er að synda og njóta sumarblíðunar - en hitinn hér í Kjósinni er kominn í 22 stig þegar þetta er ritað. [...]

6.flokkur: Fyrsti sólar-hringurinn

Höfundur: |2023-07-08T11:53:02+00:007. júlí 2023|

Eins og við var að búast er veðrið búið að leika við okkur þennan fyrsta sólar-hring hér í Vindáshlíð. Glampandi sól og gleði.Hingað mættu 82 stúlkur eftir hádegi í gær og hófu dvöl sína í Vindáshlíð á því að finna [...]

2. Flokkur – Hlíðin kvödd!

Höfundur: |2021-06-22T14:25:04+00:0019. júní 2021|

Síðasti dagurinn í Hlíðinni fríðu tók á móti okkur með grenjandi rigningu, en gleðin og hamingjan sveif þó yfir öllu. Hér eru 82 þreyttar stelpur að njóta síðustu klukkutímana í Kjósinni áður en þær koma heim - sem þær hafa [...]

2. Flokkur – Hæ hó og jibbí jey í Vindáshlíð

Höfundur: |2021-06-22T14:25:36+00:0018. júní 2021|

Þjóðhátíðardagurinn sveik ekki hér í Hlíðinni fríðu. Stelpurnar voru vaktar með sautjánda-júní-laginu „Hæ hó, jibbí jey“, og hefur það ómað ótt og títt við hin ýmsu tækifæri i dag. Fáninn var dreginn að húni eins og vanalega, þó athöfnin hafi [...]

2. Flokkur – Harry Potter ævintýri á degi 2

Höfundur: |2021-06-22T14:26:24+00:0016. júní 2021|

Þá eru allar stelpurnar komnar í draumalandið á öðrum degi þessa annars flokks í Vindáshlíð, sumarið 2021.Þema dagsins í dag var Harry Potter, og eru stelpurnar búnar að fá að vera hluti af ævintýrinu í allan dag. Þegar þær mættu [...]

Jólaflokkur II byrjar vel

Höfundur: |2020-12-12T01:34:57+00:0012. desember 2020|

Laust undir kvöld renndi rúta með 29 æsispenntum stúlkum í hlað í Vindáshlíð. Hópurinn hefur þegar náð vel saman og mikil skemmtun hefur verið fólgin í því a þessu fyrsta kvöldi að finna uppá sameiginlegum vinum þvert á hverfi eða [...]

Jólagleðin í hámarki

Höfundur: |2020-11-29T21:01:03+00:0029. nóvember 2020|

Þvílík helgi! Við sendum þreyttar og sælar stelpur aftur til síns heima í dag eftir tvo sólarhringa í jólalandi Vindáshlíðar, þar sem veðrið sýndi sínar bestu hliðar og jólin voru haldin með pompi og prakt. Aðfangadagur jólaflokksins fór framúr björtustu [...]

Jólin koma í Vindáshlíð

Höfundur: |2020-11-28T08:23:25+00:0028. nóvember 2020|

Fyrsti dagur fyrsta Jólaflokks Vindáshlíðar gekk vonum framar. Það má með sanni segja að jólin séu yfir öllu hér í snævi þakktri Vindáshlíð, þar sem jólalögin óma eftir göngunum og 47 stúlkur á aldrinum 9-11 ára eru að njóta hverrar [...]

Fara efst