Um Tinna Rós

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Tinna Rós skrifað 8 færslur á vefinn.

Jólaflokkur II byrjar vel

Höfundur: |2020-12-12T01:34:57+00:0012. desember 2020|

Laust undir kvöld renndi rúta með 29 æsispenntum stúlkum í hlað í Vindáshlíð. Hópurinn hefur þegar náð vel saman og mikil skemmtun hefur verið fólgin í því a þessu fyrsta kvöldi að finna uppá sameiginlegum vinum þvert á hverfi eða [...]

Jólagleðin í hámarki

Höfundur: |2020-11-29T21:01:03+00:0029. nóvember 2020|

Þvílík helgi! Við sendum þreyttar og sælar stelpur aftur til síns heima í dag eftir tvo sólarhringa í jólalandi Vindáshlíðar, þar sem veðrið sýndi sínar bestu hliðar og jólin voru haldin með pompi og prakt. Aðfangadagur jólaflokksins fór framúr björtustu [...]

Jólin koma í Vindáshlíð

Höfundur: |2020-11-28T08:23:25+00:0028. nóvember 2020|

Fyrsti dagur fyrsta Jólaflokks Vindáshlíðar gekk vonum framar. Það má með sanni segja að jólin séu yfir öllu hér í snævi þakktri Vindáshlíð, þar sem jólalögin óma eftir göngunum og 47 stúlkur á aldrinum 9-11 ára eru að njóta hverrar [...]

Nýjar Hlíðameyjar (5. flokkur, 4 dagur)

Höfundur: |2020-07-10T01:45:49+00:0010. júlí 2020|

Það var mikið fagnað þegar stúlkurnar gengu inní matsalinn í morgunmat og sáu Cocoa Puffs pakka á borðunum. Þannig er mál með vexti að allar stúlkur í Vindáshlíð vöknuðu sem formlegar Hlíðameyjar í morgun. Það er titill sem allar stelpur [...]

Sól og sumarfjör

Höfundur: |2020-07-07T00:17:10+00:007. júlí 2020|

Veðrið lék svo sannarlega við okkur á fyrsta degi 5. flokks Vindáshlíðar í dag. 70 stúlkur á aldrinum 9-11 ára mættu í Hlíðina í morgun og komu sér fyrir í 6-8 manna herbergjum. Meirihluti flokksins eru að koma í Vindáshlíð [...]

Nýjar Hlíðameyjar

Höfundur: |2020-06-11T10:03:00+00:0011. júní 2020|

Í morgun vaknaði upp hópur af nýjum Hlíðarmeyjum í Vindáshlíð, en stúlka verður Hlíðarmey þegar hún hefur gist í Hlíðinni í 3 nætur. Þær voru velkomnar í hópinn með lófaklappi og áfanganum var fagnað með Cocoa Puffs í morgunmat. Við [...]

Frábær byrjun í Vindáshlíð

Höfundur: |2020-06-10T19:13:49+00:0010. júní 2020|

Lífið leikur við okkur Hlíðarmeyjar þessa dagana. Við erum nú komin vel á veg með þriðja dag 1.  flokks og 83 stelpur eru í þessum töluðu orðum að njóta góða veðursins með því að sprikla í vatninu við Brúðarslæðu, foss [...]

Fara efst