Jólatréssala í Vindáshlíð
Laugardaginn 10. desember 2011 kl. 11.00-15.00 verður haldin hin árlega jólatréssala í Vindáshlíð. Þá gefst fólki tækifæri til að koma í Vindáshlíð og fella sitt eigið jólatré. Verð á jólatrjám er kr. 4000 óháð stærð. Gott er að taka með [...]