Ævintýraflokkur hafinn í Vindáshlíð
Þriðjudagur 2. ágúst 2011 Flottur hópur af hressum stúlkum er nú kominn saman í Vindáshlíð. Við fórum frá Holtavegi rétt upp úr kl. 10:00 og komum í Vindáshlíð í ferskri golu og fallegri fjallasýn. Eftir skiptingu í herbergi var fljótlega [...]