Veisludagur í Vindáshlíð
Í dag var síðasti heili dagurinn okkar í 9. flokki. Hann einkenndist af miklum veisluhöldum bæði í leik og starfi. Í biblíulestri dagsins ræddum við um hvernig við getum verið góðar manneskjur, hvernig manneskjur við viljum vera og hvað við [...]