Upphaf vetrarstarfs aðaldeilda (AD) KFUM og KFUK í vikunni
Í þessari viku hefjast karla- og kvennafundir KFUM og KFUK (aðaldeildanna) í félagshúsinu á Holtavegi 28. Karlar og konur 18 ára og eldri eru boðin hjartanlega velkomin á fundina í vetur, sem verða með fjölbreyttu og skemmtilegu sniði. Á dagskrá [...]