Vindáshlíð 6.flokkur: 4. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:07:50+00:0013. júlí 2010|

Mánudagurinn í Vindáshlíð var blíðviðrisdagur. Þema dagsins var Skinku & skvísudagur svo stelpurnar máttu klæða sig upp eins og þeim sýndist undir yfirskriftinni. Eftir biblíulestur morgunsins voru brennó- og íþróttakeppnirnar þar sem allt snýst um að verða íþróttadrottning eða íþróttaherbergi, [...]

Vindáshlíð 6.flokkur: 3. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:07:50+00:0012. júlí 2010|

Veðrið lék við hvern sinn fingur í dag og sólin vermdi okkur hérna í Vindáshlíð. Við nýttum daginn vel í leikjum úti við, hoppukastala og langstökki. Þema dagsins var menning. Eftir hádegi fórum við í hermannaleik Vindáshlíðar sem er æsispennandi [...]

Vindáshlíð 6.flokkur: 2. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:07:50+00:0011. júlí 2010|

Annar dagurinn hjá okkur í Ævintýraflokknum stóð undir nafni. Þema dagins var bleikt&hvítt svo litasamsetning hópsins varð heldur einhæf og englaleg. Við buðum í góðri trú upp á val um tvær fjallgöngur í útiverunni, á Írafell eða Sandfell sem eru [...]

Vindáshlíð 6. flokkur: 1. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:07:50+00:0010. júlí 2010|

Við fengum nú aldeilis gott veður fyrsta daginn okkar í Ævintýraflokk hérna í Vindáshlíð. Hjá okkur dvelja 82 stelpur á aldrinum 11 - 13 ára og strax eftir fyrsta daginn lofar flokkurinn mjög góðu. Þetta eru hressar stelpur sem kunna [...]

Vindáshlíð 5. flokkur: 5. og 6. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:07:50+00:008. júlí 2010|

Í gær var margt um að vera, hápunktar dagsins voru gönguferðirnar sem í boði voru. Stelpurnar máttu velja milli þess að klífa Sandfell eða ganga upp að Pokafossi og Brúarslæðu og vaða þar. Göngugarparnir skemmtu sér vel þó veðrið léki [...]

Vindáshlíð 5. flokkur: 4.dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:07:50+00:006. júlí 2010|

Mánudagur í Vindáshlíð hófst með hálftíma útsofi vegna mikillar dagskrár kvöldið áður. Veðrið var skýjað var en hélst samt hlýtt og þurrt. Við vorum með hoppukastala úti á fótboltavelli sem vakti mikla gleði stelpnanna sem nýttu sér hann óspart allan [...]

Vindáshlíð 5. flokkur: 3. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:07:50+00:005. júlí 2010|

Á sunnudaginn var ekki jafn sólríkt og daginn áður, en þó rigndi ekki svo við bíðum spenntar eftir næsta góðviðrisdegi. Dagurinn hófst á því að skipt var upp í hópa til að undirbúa messuna okkar í kirkjunni. Stelpurnar fengu að [...]

Vindáshlíð 5. flokkur: 2. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:07:50+00:004. júlí 2010|

Annar dagur stelpnanna hérna í Vindáshlíð var sólríkur og fallegur. Hér var hlýtt og gott veður sem hélst allan daginn og liggur við að met hafi verið slegið í busli í læk og blautum handklæðum. Þennan dag var keppt bæði [...]

Vindáshlíð 5. flokkur: 1. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:07:50+00:003. júlí 2010|

Um ellefu leitið á fimmtudegi runnu 2 rútur í hlað Vindáshlíðar með 81 hressri stelpu. Fyrsti dagurinn í flokknum lofar góðu, hérna eru staddar kraftmiklar og skemmtilegar stelpur sem ætla að skemmta sér vel. Herbergjum var úthlutað og bænakonur hvers [...]

Veisludagur í Vindáshlíð og heimferð

Höfundur: |2016-11-11T16:07:50+00:001. júlí 2010|

Í dag lauk 4. flokki í Vindáshlíð. Fyrsta daginn rigndi örlítið og svo aftur í dag, brottfarardaginn. En alla hina dagana höfum við haft yndislegt veður. Dvölin heppnaðist vel í alla staði og voru bæði stúlkur og starfsfólk ánægt með [...]

Fara efst