Vindáshlíð 6.flokkur: 4. dagur
Mánudagurinn í Vindáshlíð var blíðviðrisdagur. Þema dagsins var Skinku & skvísudagur svo stelpurnar máttu klæða sig upp eins og þeim sýndist undir yfirskriftinni. Eftir biblíulestur morgunsins voru brennó- og íþróttakeppnirnar þar sem allt snýst um að verða íþróttadrottning eða íþróttaherbergi, [...]