Vinkonudagur í Hlíðinni
Í gær var vinkonudagur í Vindáshlíð. Að því tilefni voru leikir sem reyndu á samheldni og vináttu. Um kvöldið var svo kaffihús þar sem foringjar þjónuðu til borðs, enda er kaffihús samkomustaður vinkvenna. Um kvöldið sýndum við svo myndina "Bend [...]