Réttir og Vindáshlíðarsöngvar
Í gær var réttardagur í Vindáshlíð. Þá fara allar stúlkurnar með foringjum í göngu að réttinni sem fyrir neðan veginn. Í réttunum er leikinn eltingaleikur þar sem stelpurnar leika kindur en foringjarnir reyna að ná þeim og "draga þær í [...]