Sól, sól skín á mig…..
Blessuð sólin vakti okkur. Eftir morgunverð og hyllingu fánans hófst Biblíulestur. Þar var fjallað um ýmsar persónur sem frásögur fara af í Biblíunni og komu sumar þeirra í heimsókn í Klappljósþáttinn, t.d. Abraham, samverska konan og Davíð. Svo var hægt [...]