Vindáshlíð: 5. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:59+00:0022. júlí 2009|

Farið var í göngu niður skóginn og að klettinum Einbúa. Þar var farið í ýmsa leiki. Á leiðinni til baka tóku foringjar á móti þeim með vatnsslöngur við íþróttahúsið og sprautuðu yfir þær. Það vakti mikla lukku og reyndu stelpurnar [...]

Vindáshlíð: Fyrsti dagur í 7. flokki

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Það voru 64 glaðar stelpur sem komu upp í Vindáshlíð í björtu og mildu veðri föstudaginn 17. júlí. Eftir að hafa komið sér fyrir í herbergjunum og borðað hádegismat var farið í ratleik um húsið og nánasta umhverfi. Hvert herbergi [...]

Vindáshlíð: Veisludagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:59+00:0022. júlí 2009|

Úrslitaleikurinn í brennó var eftir biblíulestur og fengu brennómeistararnir að keppa við foringjana sem voru málaðir skringilega í framan. Stelpurnar fengu að hoppa á hoppudínu úti á túni og eftir kaffi gafst öllum stelpunum tækifæri til að taka þátt í [...]

Vindáshlíð: Sunnudagur, mildur og hlýr.

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Eftir morgunverð og fánahyllingu í blankalogni og mildu veðri unnu stelpurnar í hópum. Þannig undirbjuggu þær messuna í Hallgrímskirkjunni hér í Vindáshlíð. Sumar máluðu og bjuggu til skreytingar til að hafa í kirkjugluggunum, aðrar sömdu bænir, gerðu kærleikskúlur til að [...]

Vindáshlíð: Veislu- og valentínusardagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:59+00:0022. júlí 2009|

Á síðasta deginum fengu stelpurnar að sofa klukkutíma lengur, enda höfðu þær fengið að vaka svolítið á jólaballinu kvöldið áður. Úrslitaleikurinn í brennói var æsispennandi og endaði Grenihlíð sem brennómeistarar! Þær fengu að keppa við foringja. Stelpurnar bjuggu til hjörtu [...]

2. dagur 5. flokks í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Í dag var alls konar veður sem kallaði á allskonar viðfangsefni. Eftir hraustlegan morgunmat þar sem margar stelpurnar völdu sér hafragraut var haldinn biblíulestur og pælt í Biblíunni og inntaki hennar. Broskeppni og langstökk var svo fyrir hádegismat ásamt brennóleikjunum [...]

5. flokk í Vindáshlíð lokið

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Við vöknuðum fyrr í morgun enda ýmislegt að gera áður en haldið verður heim. Eftir morgunmat var fáninn dreginn að húni og hljómaði söngurinn um að vefa mjúka dýra dúka fallega í sólskininu. Síðan luku allir við að pakka sínum [...]

Magnaður mánudagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Nú er á enda magnaður dagur sem við höfum upplifað hér í Vindáshlíð. Við vöknuðum í hlýju og björtu veðri og strax eftir morgunmat og biblíulestur var stígvélaspark og brennó. Sólin skein og því grilluðum við pylsur úti á hlaði [...]

Sólríkur laugardagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Stúlkurnar voru vaktar með söng klukkan níu og borðuðu serios, kornflex og hafragraut í morgunmat með bleikri mjólk, enda þema dagsins grænn og bleikur. Eftir fánahyllingu og biblíulestur hófst brennókeppnin vinsæla og á sama tíma var íþróttakeppni í ýmsum óhefðbundnum [...]

Fara efst