Frábær Jólagjöf – Gjafabréf í sumarbúðir KFUM og KFUK
Viltu gefa góða gjöf? Besta gjöfin er frábær upplifun. KFUM og KFUK hafa til sölu gjafabréf í sumarbúðir félagsins á Hólavatni, í Kaldárseli, Vatnaskógi, Vindáshlíð og í Ölveri. Þú ræður sjálf/ur hversu há upphæð gjafabréfsins [...]
Vellíðan í Vindáshlíð!
Helgarnámskeið fyrir foreldra og börn þeirra um uppeldi og jákvæð samskipti verður haldið í Vindáshlíð dagana 29.-31. janúar. Námskeiðið sem er sérstaklega ætlað foreldrum sem eiga erfitt með að nýta sér hefðbundna foreldrafræðslu. Þá þegar [...]
Jólatréssala í Vindáshlíð 12. des!
Jólatréssala verður haldin í Vindáshlíð 12. desember næstkomandi kl. 11.00-15.00. Þá gefst fólki kostur á að koma í Hlíðina og fella sitt eigið jólatré. Jólastund verður í kirkjunni kl. 13.00. Í matskála gefst svo kostur [...]
Jólatréssala í Vindáshlíð!
Jólatréssala verður haldin í Vindáshlíð 12. desember næstkomandi kl. 11.00-15.00. Þá gefst fólki kostur á að koma í Hlíðina og fella sitt eigið jólatré. Jólastund verður í kirkjunni kl. 13.00. Í matskála gefst svo kostur [...]
„Jólagjöfin í ár er jákvæð upplifun.“
Samkvæmt frétt frá Rannsóknasetri verslunarinnar á mbl. is í dag, mun jólagjöfin í ár vera "jákvæð upplifun." Þetta er niðurstaða dómnefndar sem hafði fengið hátt á annað hundrað tillögur að "jólagjöfinni í ár." "Þessi gjöf [...]
Gjafakort í Vindáshlíð – Frábært jólagjöf!
Í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK fæst gjafakort í Vindáshlíð. Hægt er að kaupa kort fyrir öllu dvalargjaldi eða gefa upphæð að eigin vali. Gjafakortin eru frábær jólagjöf. Upplifun sem endist alla ævi! Nánari upplýsingar í [...]
Ævintýrin gerast enn
Í gær var ævintýraþema í Vindáshlíð. Foringjar útbjuggu ævintýrahús þar sem hvert herbergi var leitt í gegnum ævintýraheim með bundið fyrir augun. Á stöðvum fengu þær svo að hitta meðal annars úlfinn, Kobba krók og [...]
Sól, sól skín á mig…..
Blessuð sólin vakti okkur. Eftir morgunverð og hyllingu fánans hófst Biblíulestur. Þar var fjallað um ýmsar persónur sem frásögur fara af í Biblíunni og komu sumar þeirra í heimsókn í Klappljósþáttinn, t.d. Abraham, samverska konan [...]
Prinsessur í Vindáshlíð
Í gær var prinsessudagur í Vindáshlíð. Stelpurnar fengu það verkefni að hanna prinsessukjól úr klósettpappír. Hvert herbergi fékk eina klósettpappírsrúllu og bjó til kjól á eina stúlku úr hverju herbergi. Þetta heppnaðist mjög vel. Gangan [...]
Frábærar stelpur og frábær flokkur í Vindáshlíð
Hingað komu í gær 82 stúlkur í ævintýraflokk sem voru ákveðnar í að hafa það gott saman og skemmta sér vel. Veðrið hefur leikið við okkur, sól en þó andkalt. Síðdegis í gær kom svo [...]
Vindáshlíð got talent
Það er ekki hægt að segja annað en að stúlkurnar í Vindáshlíð hafa mikla hæfileika bæði í dansi, leiklist og söng. Kvöldvakan okkar var með yfirskriftinni Vindáshlíð got talent og voru atriðin sem stúlkurnar komu [...]
Kvennaflokkur í Vindáshlíð 28.-31.ágúst!
Hinn árlegi kvennaflokkur í Vindáshlíð í Kjós verður haldinn 28.ágúst-31. ágúst næstkomandi. Spennandi dagskrá í tilefni fimmtíu ára vígsluafmælis Hallgrímskirkju í Vindáshlíð. Verð aðeins krónur 9.900 fyrir dagskrá, gistingu og fullt fæði. Nánar upplýsingar um [...]
Dagskrá Kvennaflokks 28. ágúst-30. ágúst 2009
Kvennaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð helgina 28. ágúst-30. ágúst 2009. Í tilefni 50 ára vígsluafmælis Hallgrímskirkju í Vindáshlíð mun Sr. Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup í Skálholti blessa kirkjuna í guðsþjónustu á sunnudeginum. Gagngerar endurbætur hafa átt [...]
Sunnudagurinn 9. ágúst – Óvissuflokkurinn senn á enda
Hér í Vindáshlíð flýgur tíminn áfram og við trúum því varla að það flokkurinn sé nú brátt á enda runninn. Það hefur ekki vantað fjörið og skemmtilegheitin í flokkinn, þrátt fyrir að veðrið hafi reynt [...]
Stuttur og skemmtilegur flokkur – nokkur pláss laus!
Nokkur pláss eru enn laus í síðasta flokk sumarsins í Vindáshlíð. Flokkurinn er fyrir stelpur á aldrinum 9-11 ára. Það er búið að vera einstaklega skemmtilegt í Hlíðinni í sumar og bæði stelpur og starfsfólk [...]
Óvissuflokkurinn hafinn
Í gær komu hingað 85 eldhressar og skemmtilegar stelpur staðráðnar í því að skemmta sér vel í Vindáshlíð.Þegar búið var að fara yfir helstu reglurnar og skipta stelpunum niður í herbergi komu þær sér fyrir, [...]
Brjálað stuð þrátt fyrir rigningu
Jæja, þá er þriðja deginum hér í Vindáshlíð senn að ljúka eftir vel heppnaðan amerískan dag í gær þar sem við æfðum okkur vel í enskunni allan daginn. Við byrjuðum gærdaginn með látum, vöktum stelpurnar [...]
10. flokkur í Vindáshlíð hafinn!
Það voru tæplega 80 hressar og kátar stelpur sem fóru upp í Vindáshlíð í glampandi sólskini í gær. Eftir að hafa komið sér fyrir í herbergjunum og borðað hádegismat var farið í ratleik um húsið [...]