Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Vindáshlíð 6. flokkur: 1. dagur

10. júlí 2010|

Við fengum nú aldeilis gott veður fyrsta daginn okkar í Ævintýraflokk hérna í Vindáshlíð. Hjá okkur dvelja 82 stelpur á aldrinum 11 - 13 ára og strax eftir fyrsta daginn [...]

Vindáshlíð 5. flokkur: 5. og 6. dagur

8. júlí 2010|

Í gær var margt um að vera, hápunktar dagsins voru gönguferðirnar sem í boði voru. Stelpurnar máttu velja milli þess að klífa Sandfell eða ganga upp að Pokafossi og Brúarslæðu [...]

Vindáshlíð 5. flokkur: 4.dagur

6. júlí 2010|

Mánudagur í Vindáshlíð hófst með hálftíma útsofi vegna mikillar dagskrár kvöldið áður. Veðrið var skýjað var en hélst samt hlýtt og þurrt. Við vorum með hoppukastala úti á fótboltavelli sem [...]

Vindáshlíð 5. flokkur: 3. dagur

5. júlí 2010|

Á sunnudaginn var ekki jafn sólríkt og daginn áður, en þó rigndi ekki svo við bíðum spenntar eftir næsta góðviðrisdegi. Dagurinn hófst á því að skipt var upp í hópa [...]

Vindáshlíð 5. flokkur: 2. dagur

4. júlí 2010|

Annar dagur stelpnanna hérna í Vindáshlíð var sólríkur og fallegur. Hér var hlýtt og gott veður sem hélst allan daginn og liggur við að met hafi verið slegið í busli [...]

Vindáshlíð 5. flokkur: 1. dagur

3. júlí 2010|

Um ellefu leitið á fimmtudegi runnu 2 rútur í hlað Vindáshlíðar með 81 hressri stelpu. Fyrsti dagurinn í flokknum lofar góðu, hérna eru staddar kraftmiklar og skemmtilegar stelpur sem ætla [...]

Veisludagur í Vindáshlíð og heimferð

1. júlí 2010|

Í dag lauk 4. flokki í Vindáshlíð. Fyrsta daginn rigndi örlítið og svo aftur í dag, brottfarardaginn. En alla hina dagana höfum við haft yndislegt veður. Dvölin heppnaðist vel í [...]

Réttir og Vindáshlíðarsöngvar

30. júní 2010|

Í gær var réttardagur í Vindáshlíð. Þá fara allar stúlkurnar með foringjum í göngu að réttinni sem fyrir neðan veginn. Í réttunum er leikinn eltingaleikur þar sem stelpurnar leika kindur [...]

Fara efst