Brúðarslæðuganga og náttfatapartý
Yndislegt veður var í Vindáshlíð í gær. Milt loft og hálfskýjað sem var heppilegt veður fyrir gönguna að fossinum sem Hlíðarmeyjar kalla Brúðarslæðu. Foringjarnir tóku nesti með í bakpoka, en [...]
Grillað úti í Vindáshlíð
Sunnudagurinn var góðviðrisdagur hjá okkur í Hlíðinni. Pylsur voru grillaðar úti í hádeginu og stelpurnar nutu þess að borða matinn sinn úti í náttúrunni. Nú eru þær orðnar heimavanar og [...]
Sandfellsdagur í Vindáshlíð
Vel viðrar á okkur nú í Hlíðinni. Í gær fengum við þetta fína veður fyrir Sandfellsgönguna. Í fyrstu voru nú margar á því að þær gætu aldrei gengið upp á [...]
Góð byrjun á 4. flokki í Vindáshlíð
Nú er annar dagurinn hafinn í 4. flokki í Vindáshlíð með 9-10 ára stúlkum. Meirihluti þeirra er að koma í fyrsta sinn í Vindáshlíð og því margt sem þær eru [...]
Veisludagur í Vindáshlíð – Dagur 6
Hér í Vindáshlíð hafa dagarnir flogið hjá en það gerist gjarnan þegar maður hefur gaman. Stúlkurnar vöknuðu við ljúfan söng og eftir morgunverkin settust þær í matsalinn þar sem þeirra [...]
Amerískur dagur í Vindáshlíð – Dagur 5
Stúlkurnar vöknuðu við ljúfan gítarleik og fengu sér morgunmat. Að honum loknum héldu þær upp að fána þar sem þær sungu fánasönginn á engilsaxnesku á meðan fáninn var dreginn að [...]
Hasardagur í Vindáshlíð – Dagur 4
Þegar stúlkurnar vöknuðu um morguninn voru þær allar orðnar Hlíðarmeyjar þar sem þær höfðu nú gist í þrjár nætur hér í Hlíðinni fríðu. Að því tilefni fengu þær kókópuffs í [...]
Fegurðardagur í Vindáshlíð – Dagur 3
Á þessum fallega degi í Vindáshlíð vöknuðu 101 stúlka af værum blundi í morgunsárið, gerðu sig til fyrir daginn og fengu hollan og staðgóðan morgunverð. Að morgunverð loknum fóru þær [...]