Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Kvenréttindadagur í Vindáshlíð – Dagur 2

20. júní 2010|

Stúlkurnar 101 héldu Kvenréttindadaginn hátíðlegan í Vindáshlíð með pompi og prakt og margar klæddust bleiku eða rauðu í tilefni dagsins. Á Biblíulestrinum fengu þær að heyra að þær eru dýrmæt [...]

Komudagur í Vindáshlíð – Dagur 1

19. júní 2010|

Það var eðalhópur stúlkna sem mætti í Hlíðina um hádegisbilið í gær, tilbúinn að takast á við hvaða ævintýri sem að höndum bar. Það tók sinn tíma að koma öllum [...]

Vindáshlíð 2. flokkur: 6. dagur

16. júní 2010|

Síðasti dagur 2. flokks í Vindáshlíð var veisludagurinn. Stelpurnar voru búnar að hlakka heilmikið til og ekki að ástæðulausu, dagurinn var frábær. Fyrst kom hlíðarhlaupið sem er eins konar örmaraþon [...]

Vindáshlíð 2. flokkur: 5. dagur

16. júní 2010|

Þriðjudagurinn í Vindáshlíð gekk frábærlega fyrir sig, þetta er síðasti dagurinn í flokknum fyrir veisludag. Þá kom í ljós hverjir urðu brennómeistarar og fá að keppa við foringjana síðasta daginn, [...]

Vindáshlíð 2. flokkur: 4. dagur

15. júní 2010|

Mánudagurinn var viðburðarríkur og skemmtilegur hjá okkur hérna í hlíðinni þrátt fyrir rok og rigningu. Stelpurnar fengu hálftíma útsof vegna náttfatapartýsins kvöldið áður sem fæstar þeirra nýttu sér, margir morgunhanar [...]

Vindáshlíð 2. flokkur: 3. dagur

15. júní 2010|

Það gekk heldur betur margt á hjá stelpunum okkar á sunnudaginn. Þar sem það var sunnudagur er hefð fyrir því að hafa guðþjónustu í kirkjunni okkar þar sem allir taka [...]

Vindáshlíð 2. flokkur: 2. dagur

13. júní 2010|

Sæl öll sömul. Í gær lauk öðrum degi flokksins okkar hérna í Vindáshlíð og allt gengur að óskum. Nokkrar stelpur fá kannski dálitla heimþrá rétt fyrir svefninn á nýjum stað [...]

Vindáshlíð 2.flokkur: 1.dagur

12. júní 2010|

Stúlkurnar áttatíu í 2. flokki komu hressar og kátar upp í vindáshlíð rétt fyrir hádegi í gær. Þær byrjuðu að sjálfsögðu á því að fá úthlutað sínu herbergi, kynnast nýjum [...]

Fara efst