Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Vindáshlíð 2.flokkur: 1. dagur

12. júní 2010|

Stúlkurnar áttatíu í 2. flokki komu hressar og kátar upp í vindáshlíð rétt fyrir hádegi í gær. Þær byrjuðu að sjálfsögðu á því að fá úthlutað sínu herbergi, kynnast nýjum [...]

1 flokkur í Vindáshlíð. Veisludagur

10. júní 2010|

Nú leggja stelpurnar af stað heim í dag eftir frábæra og viðburðaríka viku í Vindáshlíð. Veisludagur var í gær, þá er dagskráin stútfull af ýmsum uppákomum. Fyrir hádegi læru stelpurnar [...]

Vindáshlíð, 1 flokkur, dagur 5

9. júní 2010|

Í gær var okkur aftur gefið yndislegt veður hér í Vindáshlíð. Í biblíulestrinum lærðu stelpurnar hvernig er hægt að leita til Guðs þegar lífið kastar til okkar allskonar aðstæðum og [...]

1. flokkur, 4 dagur í Vindáshlíð

8. júní 2010|

Gærdagurinn var alveg ótrúlega viðburðríkur dagur hér í Hlíðini fríðu. Fyrir hádegi lærðu stelpurnar um sköpunina og þær prufuðu að búa til mann, konu eða dýr úr steinum og fengu [...]

Vindáshlíð dagur 3

7. júní 2010|

Sunnudagur til sælu... Í gær fór hluti af deginum í að undirbúa guðsþjónustu sem stelpurnur sáu um sjálfar. Það voru ýmsir hópar í boði t.d. sönghópur, leikhópur og skreytingahópur. Eftir [...]

1 Flokkur í Vindáshlið, 2 dagur.

6. júní 2010|

Dagurinn í gær var mjög viðburðaríkur. Hann hófst á morgunmat og fánahyllingu. Eftir fánahyllinguna var haldin biblíulestur úti þar sem það var svo rosalega fallegt veður. Það lærðu stelpurnar hvernig [...]

Vindáshlíð 1 Flokkur, komudagur

5. júní 2010|

Í gær komu fríður flokkur stúlkna hingað í yndislegu hlíðna. Eftir að var búið að fara skipa í herbergi, fara yfir reglurnar og koma sér fyrir var komið að hádegismat [...]

Fara efst