Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Jólatréssala í Vindáshlíð 12. des!

7. desember 2009|

Jólatréssala verður haldin í Vindáshlíð 12. desember næstkomandi kl. 11.00-15.00. Þá gefst fólki kostur á að koma í Hlíðina og fella sitt eigið jólatré. Jólastund verður í kirkjunni kl. 13.00. [...]

Jólatréssala í Vindáshlíð!

1. desember 2009|

Jólatréssala verður haldin í Vindáshlíð 12. desember næstkomandi kl. 11.00-15.00. Þá gefst fólki kostur á að koma í Hlíðina og fella sitt eigið jólatré. Jólastund verður í kirkjunni kl. 13.00. [...]

„Jólagjöfin í ár er jákvæð upplifun.“

26. nóvember 2009|

Samkvæmt frétt frá Rannsóknasetri verslunarinnar á mbl. is í dag, mun jólagjöfin í ár vera "jákvæð upplifun." Þetta er niðurstaða dómnefndar sem hafði fengið hátt á annað hundrað tillögur að [...]

Gjafakort í Vindáshlíð – Frábært jólagjöf!

16. nóvember 2009|

Í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK fæst gjafakort í Vindáshlíð. Hægt er að kaupa kort fyrir öllu dvalargjaldi eða gefa upphæð að eigin vali. Gjafakortin eru frábær jólagjöf. Upplifun sem endist [...]

Ævintýrin gerast enn

9. október 2009|

Í gær var ævintýraþema í Vindáshlíð. Foringjar útbjuggu ævintýrahús þar sem hvert herbergi var leitt í gegnum ævintýraheim með bundið fyrir augun. Á stöðvum fengu þær svo að hitta meðal [...]

Sól, sól skín á mig…..

9. október 2009|

Blessuð sólin vakti okkur. Eftir morgunverð og hyllingu fánans hófst Biblíulestur. Þar var fjallað um ýmsar persónur sem frásögur fara af í Biblíunni og komu sumar þeirra í heimsókn í [...]

Prinsessur í Vindáshlíð

9. október 2009|

Í gær var prinsessudagur í Vindáshlíð. Stelpurnar fengu það verkefni að hanna prinsessukjól úr klósettpappír. Hvert herbergi fékk eina klósettpappírsrúllu og bjó til kjól á eina stúlku úr hverju herbergi. [...]

Fara efst