Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Góð gola í Vindáshlíð

22. júlí 2009|

Þessi fallegi þriðjudagur er nú á enda. Talsvert kaldara var í veðri í dag og hvasst á köflum og rigndi lítillega um miðjan daginn. Stúlkurnar vöknuð klukkan 9, borðuðu seríos, [...]

Annar dagur í Vindáshlíð: Sólríkur laugardagur

22. júlí 2009|

Stelpurnar vöknuðu snemma enda spenntar og sumar á nýjum stað. Eftir morgunmat og fánahyllingu var Biblíulestur. Þar voru stelpurnar hvattar til að lesa og nota Nýjatestamentin sín. Biblíunni var líkt [...]

Laus pláss í 11. flokk í Vindáshlíð.

22. júlí 2009|

Mjög góð aðsókn hefur verið í Vindáshlíð í sumar og hefur verið fullbókað í 9. flokka af 11 og biðlistar myndast. Börn á aldrinum 9-10 ára hafa þó enn tök [...]

Vindáshlíð: 5. dagur

24. júní 2009|

Fimmti dagur var öskudagur hér í Vindáshlíð. Allir voru í búning og stelpurnar máttu festa límmiða á bakið á hver annarri. Veðrið var fremur þungbúið og rigndi af og til. [...]

Vindáshlíð: 4. dagur

23. júní 2009|

Í Vindáshlíð var bolludagur. Stelpurnar bolluðu hvora aðra og fengu kjötbollur í hádegismat, brauðbollur í kaffitímanum og kærleikskúlur í kvöldkaffinu. Farið var í göngu niður fyrir hlið og helmingurinn af [...]

Vindáshlíð: 3. dagur

23. júní 2009|

Stelpurnar undirbjuggu guðþjónustu fyrir hádegi, völdu sér hóp eftir áhuga (leikhóp, sönghóp, skreytingarhóp, undirbúningshóp) og fengu svo að láta ljós sitt skína um kvöldið. Þeim var hins vegar tilkynnt að [...]

Vindáshlíð: 2. dagur

21. júní 2009|

Á öðrum degi var farið í leikinn Amazing Race þar sem stelpurnar söfnuðu stigum með því að gera mis erfiða hluti. Sumar hlupu niður að hliði, sumar gerðu margar armbeygjur [...]

Vindáshlíð: 1. dagur

20. júní 2009|

Hópur af hressum stelpum kom upp í Vindáshlíð í hádeginu. Það voru stórir hópar sem mættu saman en undir rest tókst að raða öllum í herbergi þannig að allir voru [...]

Fara efst