Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Vellíðan í Vindáshlíð 20. – 22. febrúar

3. febrúar 2009|

Námskeið fyrir foreldra og börn þeirra um uppeldi og samskipti Í Vindáshlíð í Kjós verður boðið upp á skemmtilega og fræðandi helgardvöl dagana 20.-22. febrúar 2009. Sérfræðingur á sviði uppeldismála [...]

Jólatréssala í Vindáshlíð

3. febrúar 2009|

Laugardaginn 13. desember 2008, frá kl. 11-15 verður hin árlega jólatréssala í Vindáshlíð í Kjós. Þá gefst fólki kostur á að koma í skóginn og fella sitt eigið jólatré, eða [...]

Hallgrímskirkja í Vindáshlíð

3. febrúar 2009|

Nú eru hafnar endurbætur við Hallgrímskirkju í Vindáshlíð í tilefni af 50 ára vígsluafmæli hennar á næsta ári. Búið er að ræsa fram umhverfis kirkjugrunninn og einnig undir grunninum þar [...]

Fjölskylduhelgi í Vindáshlíð

30. janúar 2009|

Vellíðan í Vindáshlíð er helgarnámskeið fyrir foreldra og börn um uppeldi og samskipti. Hrund Þórarinsdóttir, djákni og MA í uppeldis og menntunarfræði hefur yfirumsjón með námskeiðinu. Á dagskrá eru fyrirlestrar [...]

Fjölskylduhelgi í Vindáshlíð

27. janúar 2009|

Helgina 20.-22. febrúar næstkomandi verður helgarnámskeið fyrir foreldra og börn þeirra um uppeldi og samskipti. Þetta er fjölskylduflokkur sem nú verður haldin í þriðja sinn undir nafninu Vellíðan í Vindáshlíð. [...]

AD KFUM fimmtudaginn 22. janúar

21. janúar 2009|

Fundur verður í AD KFUM fimmtudaginn 22. janúar kl. 20 á Holtavegi 28. Vindáshlíð í nútíð og framtíð, Hólmfríður Petersen, framkvæmdastjóri og Guðrún Kristjánsdóttir, formaður stjórnar kynna starfið í Vindáhslíð. [...]

Flokkaskrár sumarbúðanna komnar á netið

15. janúar 2009|

Gleðilegt nýtt ár. Nú eru flokkaskrár sumarbúðanna í Vatnaskógi, Vindáshlíð, Ölveri og Hólavatni komnar á netið og flokkaskrá Kaldársels er væntanleg á allra næstu dögum. Verð í sumarbúðirnar verður birt [...]

Skógarvinir og Hlíðarvinir

15. janúar 2009|

Skógarvinir og Hlíðarvinir eru deildir fyrir 12 - 14 ára krakka sem dvalið hafa í Vatnaskógi og Vindáshlíð. Í hvorum hóp geta verið 30 krakkar. Hóparnir hittast 4 - 6 [...]

Fara efst