Sumarbúðablað KFUM og KFUK 2017
Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2017 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 2. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg [...]
Sumarvinna hjá KFUM og KFUK 2017
Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf [...]
Yngri mæðgnaflokkur Vindáshlíðar 9.-11. september
Helgina 9.-11. september verður yngri mæðgnaflokkur haldinn í Vindáshlíð fyrir mæður og dætur 6-99 ára. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir mæðgur til að verja tíma saman í notalegu umhverfi. Helgin kostar [...]
Ævintýraflokkur – Vindáshlíð 13. ágúst
Nú er komið að lokadegi Ævintýraflokks. Veisludagurinn tókst frábærleg vel í gær með alls konar uppákomum. Þær fóru í Hunger Games ratleik þar sem þær fóru milli stöðva og hittu [...]
Ævintýraflokkur – Vindáshlíð 12. ágúst
Mikið er gaman að segja fréttir frá Vindáshlíð. Það er svo mikið líf og fjör hjá okkur. Stelpurnar voru frábærar í ,,Vindáshlíð got talent" í gærkvöld og ekki voru foringjarnir [...]
Ævintýraflokkur – Vindáshlíð 11. ágúst
Jólaþemað vakti mikla lukku í gær meðal stelpnanna. Eftir hádegismat, sem voru hamborgarar og franskar í tilefni jólaþema, var farið í ,,Jólaskottaleikinn". Stelpunum var skipt í tvö lið, þ.e. jólasveinaliðið [...]
Ævintýraflokkur – Vindáshlíð 10. ágúst
Það er óhætt að segja að fjörið haldi áfram hér í Vindáshlíð. Eftir hádegismat í gær og ,,hádegis-dans" foringjanna fóru stelpurnar í leik sem kallaður er [...]
Ævintýraflokkur – Vindáshlíð – 9. ágúst
Það eru mikið líf og fjör í Vindáshlíð þessa dagana. Eftir hádegið í gær fóru stelpurnar í leikinn ,,Amazing Race Vindáshlíðar". Þá var þeim skipt í hópa, þar sem herbergin [...]