Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Fimmti dagur í 3. flokki í Vindáshlíð

28. júní 2015|

Stúlkurnar vöknuðum klukkan níu í morgun og voru nokkrar alveg til í að sofa aðeins lengur. Allar mættu þó hressar í morgunmat, fánahyllingu og svo á morgunstund. Í kjölfarið fór [...]

Fjórði dagur í 3. flokki í Vindáshlíð

27. júní 2015|

Við vöknuðum við bjartan himinn og hlýja golu í morgun. Stúlkurnar sváfu til klukkan níu enda þreyttar eftir fjörið í gærkvöldi. Eftir hefðbundin morgunverk eins og þvo sér, bursta tennur [...]

Annar dagur í 3. flokki í Vindáshlíð

25. júní 2015|

Stúlkurnar voru vaktar klukkan átta á ljúfum nótum. Þær voru fljótar að koma í morgunmat þar sem í boði var kornflex, seríós, súrmjólk og viðeigandi meðlæti og tóku stelpurnar vel [...]

Fyrsti dagur í 3. flokki í Vindáshlíð

25. júní 2015|

Glaðar og spenntar stúlkur fóru frá þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi kl. 9 og renndu í hlað í Vindáshlíð tæpum klukkutíma síðar í mildu og góðu veðri. Stúlkurnar fengu [...]

2. flokkur – dagur 5 og 6

23. júní 2015|

Í dag er veisludagur í Vindáshlíð. Úrslitaleikir í Brennó og íþróttakeppnum voru haldnir og farið svo í Amazing Race eftir hádegi. Þar fóru þær á milli stöðva og áttu m.a. [...]

2. flokkur – dagur 4

23. júní 2015|

Í dag var vaknað klukkan 9:00 með morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestri. Eftir hádegismat var farið i göngu á Írafell. Þær komu glorhungraðar í kaffi eftir skemmtilegan göngutúr. Um kvöldið ákváðum [...]

2. flokkur – dagur 3

23. júní 2015|

Dagurinn byrjaði með því að stelpurnar fengu að sofa hálftíma lengur, þreyttar eftir náttfatapartý og annasaman dag. Í hádeginu var boðið upp á hamborgara, skreytta með íslenska fánanum. Klukkan tvö [...]

Fara efst