Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Vindáshlíð 8. flokkur dagur 1

6. ágúst 2014|

Við komum í Hlíðina um kl. 10 á þriðjudagsmorgninum. Þegar allar höfðu fengið úthlutað herbergi var hafist handa við að koma farangrinum fyrir.  Þá var tekin skoðunarferð um svæðið ásamt [...]

7. flokkur: Hermannaleikur og náttfatapartí

25. júlí 2014|

Fimmtudagurinn 24. júlí 2014 Stúlkurnar hér í Vindáshlíð vöknuðu klukkan ellefu í gærmorgun vel úthvíldar eftir góðan nætursvefn. Sumar þeirra vöknuðu fyrr en aðrar og gafst þeim þá kostur á að fá [...]

7. flokkur: Biblíur um allan skóg

24. júlí 2014|

Miðvikudagurinn 23. júlí 2014 Tíminn flýgur áfram hér í Vindáshlíð og nóg er um að vera. Stelpurnar voru vaktar klukkan níu og voru heldur betur tilbúnar í daginn. Eftir morgunmat [...]

7. flokkur: Vatnsstríð í Vindáshlíð

23. júlí 2014|

Þriðjudagurinn 22. júlí 2014 Stúlkurnar vöknuðu hressar klukkan níu í gærmorgun tilbúnar að halda út í óvissuna. Dagurinn byrjaði eins og hefðbundinn dagur í Vindáshlíð þar sem stúlkunum var boðið upp á [...]

7. flokkur: Fyrsti dagur í Óvissuflokki

22. júlí 2014|

Mánudagurinn 21. júlí 2014 Upp í Vindáshlíð er kominn flottur hópur af stórskemmtilegum stúlkum. Nokkrar eru að koma hingað í fyrsta skipti en stór hluti stúlknanna hefur komið áður. Mikill [...]

6.flokkur: Göngugata og Veislukvöld

19. júlí 2014|

Föstudagurinn 17. júlí Þá er runnin upp VEISLUDAGUR. Eftir morgunmat fóru stelpurnar á fánahyllingu og svo beint á Biblíustund í kvöldvökusalnum. Forstöðukonan talaði við stelpurnar um bænir og tengdi það [...]

6.flokkur: Hlíðarmeyjar í Hallgrímskirkju

18. júlí 2014|

Fimmtudagurinn 16. júlí Stelpurnar voru vaktar í morgun klukkan níu. Yfirleitt eru nokkrar vaknaðar og sestar inn í setustofu en þennan morguninn voru eiginlega engar og teljum við að þær [...]

6.flokkur: Sandfellsganga og Frozen

17. júlí 2014|

Miðvikudagurinn 15. júlí Stúlkurnar fengu að sofa hálftíma lengur vegna náttfatapartý gærkvöldsins en voru vaktar með óvæntum hætti í morgun. Foringjarnir voru búnir að klæða sig í búninga og sungu [...]

Fara efst