Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

5.flokkur: Frozen-dagur og náttfatapartý

11. júlí 2014|

Miðvikudagurinn 9. júlí Stúlkurnar voru vaktar með óvæntum hætti í morgun. Foringjarnir voru búnir að klæða sig í búninga og sungu lög úr bíómynd gærkvöldsins Frozen. Foringjarnir tóku hlutverk sín [...]

5.flokkur: Skemmtiganga og bíó

9. júlí 2014|

Þriðjudagurinn 8. júlí Klukkan níu í morgun voru stúlkurnar vaktar formlega þó flestar væru vaknaðar. Eftir morgunmat fóru þær á fánahyllingu, mynduðu hring um fánastöngina og sungu saman fánasönginn. Að [...]

5.flokkur: Komudagurinn

8. júlí 2014|

Mánudagurinn 7. júlí Við komum upp í Hlíð og spenntar stelpurnar fór í matsalinn að hlýða á reglur og almennar upplýsingar frá forstöðukonu og allir starfsmenn kynntu sig. Því næst [...]

Veisludagur í Vindáshlíð og heimför.

5. júlí 2014|

Í dag var veisludagur hjá okkur. Við byrjuðum hann reyndar hálftíma seinna en vanalegt er, þar sem stelpurnar fengu að sofa til 9:30 í morgun. Við höfðum hefðbundin morgunmat og [...]

Hlíðarmeyjahátíð á degi 4 í 4. flokki

4. júlí 2014|

Í dag er hátíð. Þær stúlkur sem hafa ekki komið áður í dvalarflokk í Vindáshlíð hafa nú sofið þrjár nætur í dvalarflokk og eru því formlega orðnar Hlíðarmeyjar. Við héldum [...]

Allt Frozið í Vindáshlíð!

3. júlí 2014|

Í dag vöknuðu stelpurnar upp við snjókorn um alla veggi og ganga. Þegar þær svo mættu í morgunmat tóku m.a. Elsa, Anna, Hans og Kristján, Ólafur snjókarl og nokkur tröll [...]

Ruglaður dagur í Hlíðinni

2. júlí 2014|

Í dag voru stelpurnar vaktar um níuleytið með boðum um það að mæta í kvöldkaffið. Jújú, þið lásuð rétt. Það var nefnilega Rugldagur í Vindáshlíð í dag og dagskipulaginu var öllu ruglað. [...]

Dagur 1 í ævintýraflokk í Vindáshlíð

2. júlí 2014|

  Dagur 1. Það var flottur hópur af hressum stelpum sem að mættu uppí Vindáshlíð í ágætis veðri mánudaginn 30. júní.  Þegar þær komu á staðin var fyrsta verk að koma [...]

Fara efst