Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

3. flokkur; Allt tekur enda, nú komum við heim

28. júní 2014|

Það var ræs klukkan níu en margar stúlkur sem hefðu viljað kúra lengur. En það dugði ekkert slór. Í dag er heimferðardagur og margir foreldrar orðnir spenntir að fá sínar [...]

3. flokkur; Vel heppnaður veisludagur

28. júní 2014|

Það var bjart veður þegar stúlkurnar voru vaktar klukkan níu og vissulega hefðu nokkrar viljað sofa lengur. En margt var framundan því í dag var veisludagur. Í morgunmat var hafragrautur [...]

3. flokkur; Þær eru Hlíðarmeyjar og spila brennó

27. júní 2014|

Enn einn dásamlegur dagurinn hér í Vindáshlíð hófst með óhefðbundnum morgunverði. Í tilefni þess að stúlkurnar hafa gist í Vindáshlíð í þrjár nætur, og eru formlega orðnar Hlíðarmeyjar, fengu þær [...]

3. flokkur Kraftur í stelpunum

26. júní 2014|

Stúlkurnar voru vaktar klukkan níu í morgun eftir góðan svefn. Dagurinn var bjartur og fallegur þótt nokkuð hafi blásið. Eftir morgunmat og morgunstund var keppni í brennó og á apabrúnni. [...]

3. flokkur; Ótrúlegt stuð í Vindáshlíð

25. júní 2014|

Stúlkurnar voru vaktar klukkan átta í morgun enda allmargar komnar á ról. Veðrið fól í sér rigningu fyrri partinn en svo stytti upp um hádegi. Eftir morgunmat og fánahyllingu var [...]

3. flokkur; fyrsti dagur

25. júní 2014|

Það voru 85 hressar stúlkur sem komu í björtu veðri í Vindáshlíð í gær. Skipt var í hergbergi þannig að allar gæti verið með vinkonum sínum. Ratleikur um húsið og [...]

2. flokkur – dagar 3 og 4

20. júní 2014|

Dagur þrjú var viðburðaríkur. Stelpurnar fóru í hermannaleik og lærðu um líðan barna í stríði. Um kvöldið var bíókvöld og myndin High School Musical var sýnd. Að sýningu lokinni lögðu [...]

Fara efst