Vindáshlíð 6. flokkur – Dagur 1
Sæl öll! Í dag komu 84 hressar stelpur í Vindáshlíð. Rútuferðin gekk vel og var góð stemning á leiðinni. Stelpurnar byrjuðu á að koma sér fyrir í herbergjum, fengu svo [...]
Vindáshlíð 5.fl dagur 4 og 5
Við áttum dásamlegan veisludag saman, þar sem við nutum okkar vel. Hóparnir fyrir kirkjuna undirbjuggu svo vel dagskrána, veislupítsurnar slógu í gegn og voru foringjarnir extra fyndnir á veislukvöldvökunni. Það [...]
Vindáshlíð 5.fl dagur 3 og 4
Hæhæ, hér sé stuð! Eftir göngu að Pokafossi í gær var gott að koma heim í kaffi þar sem var jógúrtkaka og kryddbrauð í boði. Síðan hélt brennókeppnin áfram, íþróttir, [...]
Vindáshlíð 5.fl. dagur 2 og 3
Hæhæ, dagurinn í gær var algjörlega frábær, við fórum í ratleik til að kynnast svæðinu og hver annarri betur. Við fengum súkkulaðibitaköku og bananabrauð í kaffinu og fórum svo í [...]
Vindáshlíð – 5.flokkur 2024, 1. og 2. Dagur
Það voru 83 ofur spenntar snúllur sem héldu af stað í Vindáshlíð í gær. Lang flestar eru að koma í fyrsta skiptið og eru því mjög peppaðar og til í [...]
4.flokkur, Veisludagur og heimkoma
Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar enda veisludagur fram undan svo spennan var mikil. Í morgunmat fengu stelpurnar morgunkorn og mjólk eða súrmjólk með eins og vanalega en svo var haldið [...]
4.flokkur, Dagur 4
Í gær vöknuðu hressar og kátar stelpur eftir frábært náttfatapartý. Það var í boði að sofa aðeins lengur fyrir þær sem vildu þar sem við fórum aðeins seinna að sofa [...]
4.flokkur, Dagur 3
Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar og heldur betur til í daginn. Þær byrjuðu að sjálfsögðu á því að fá sér morgunmat þar sem að var boðið upp á morgunkorn og [...]