Súperhressar stelpur í 9.flokki í Vindáshlíð
9.flokkur 2011 1.dagur Það voru kátar og spenntar stelpur sem lögðu af stað upp í Vindáshlíð frá Holtaveginum kl. 10. Fæstar hafa verið áður og er þetta því alveg ný [...]
Ævintýraflokki í Vindáshlíð lokið
Mánudagur 8. ágúst 2011 Allt er gott sem endar vel og nú kveðjum við Vindáshlíð að sinni. Stúlkurnar voru vaktar kl. 8:30, klæddu sig og gengu frá farangrinum sínum. Morgunmatur [...]
Magnaður dagur í Vindáshlíð
Föstudagur 5. ágúst 2011 Það rigndi í morgun í Vindáshlíð. Í morgunmat voru stúlkurnar prúðar og gekk morgunstund vel. Auður fjallaði um hvernig við getum kynnst Guði á marga vegu [...]
Veisludagur í Vindáshlíð að kvöldi kominn
Sunnudagur 7. ágúst 2011 Vakið var í Vindáshlíð kl. 10 í glampandi sól og dásamlegu veðri. Í dag er veisludagur og allir í sérstöku spariskapi. Eftir morgunstund var úrslitaleikur herbergjanna [...]
Heimkoma úr Vindáshlíð á mánudag kl. 12
Við komum heim á morgun, mánudag. Rútan kemur rétt fyrir kl. 12 á Holtaveg. Kveðja, Auður Páls forstöðukona
Vatnsleikur í Vindáshlíð
Laugardagur á röngunni - 6. ágúst 2011 Það var öfugsnúinn dagur í dag - allt á hvolfi eða á röngunni. Stúlkurnar voru vaktar klukkan 10 og byrjuðu daginn með kvöldmat [...]
Ekkert slegið af stuðinu í Vindáshlíð
Fimmtudagur 4. ágúst 2011 Morgunsól í bítið í Vindáshlíð, léttskýjað allan daginn og rómantísk kvöldsól í lok dags. Stúlkurnar sváfu vært til 9:30 enda þreyttar eftir náttfatapartí gærkvöldsins. Eftir morgunmat [...]
Ævintýraflokkur hafinn í Vindáshlíð
Þriðjudagur 2. ágúst 2011 Flottur hópur af hressum stúlkum er nú kominn saman í Vindáshlíð. Við fórum frá Holtavegi rétt upp úr kl. 10:00 og komum í Vindáshlíð í ferskri [...]


