Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Amerískur dagur í Vindáshlíð – 27. júní

28. júní 2011|

Hér í Vindáshlíð flýgur tíminn áfram og ótrúlegt að hugsa til þess að flokkurinn sé senn á enda. En dagskráin heldur áfram og eftir langan dag á undan var ákveðið [...]

Alþjóðlegi strumpadagurinn – 25. júní 2011

27. júní 2011|

Stelpurnar voru vaktar í morgun með strumpasöng og þegar þær komu í morgunmat hittu þær foringjana sem voru allir orðnir bláir í framan í bláum fötum með hvítar húfur. Ástæðan [...]

3. flokkur í Vindáshlíð – Ævintýraflokkur

25. júní 2011|

Á fimmtudaginn komu 81 eldhressar og skemmtilegar stelpur í Vindáshlíð. Þegar stelpurnar komu upp í Vindáshlíð var byrjað að skipta þeim í herbergi og passað vel upp á að allar [...]

1 Flokkur í Vindáshlíð

23. júní 2011|

Hingað komu 84 stúlkur í gær, margar að koma í fyrsta skipti og öfundaðar af mörgum að vera upplifa Hlíðina í fyrsta skipti enda dásamlega upplifun. Í gær komu þær [...]

Hvítasunna í Vindáshlíð

23. júní 2011|

Á hvítasunnumorgni var hér blíðskapaveður, stelpurnar fengu aðeins öðruvísi morgunverð til að halda upp á það að þær væru allar orðnar Hlíðarmeyjar. Dagskrá dagsins var örlítið öðruvísi en venjulega vegna [...]

Frábærir dagar í Vindáshlíð

23. júní 2011|

Á sunnudeginum í Vindáshlíð var dagskráin með aðeins öðruvísi sniði. Eftir morgunmat fóru stelpurnar í að undirbúa fyrir guðsþjónustuna sem var haldin um kvöldið. Hér var svo yndislegt veður að [...]

Dagur 5 í Vindáshlíð

23. júní 2011|

Dagur 5 kominn og farinn, mikið er þetta fljótt að líða. Dagskráin í gær var með hefðbundnu sniði í hádeginu fengu þær pylsupasta og salat, nóg af orku til að [...]

Fara efst