Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Formlegar Hlíðarmeyjar í 5. flokk

10. júlí 2011|

Gangan upp með læknum í gær, gekk vel. Þær sem vildu vaða í læknum á leiðinni fengu að gera það, á meðan aðrar kusu að vaða einungis þegar hópurinn staðnæmdist. [...]

flott fljóð í 5. flokk

9. júlí 2011|

Eftir brennó var frjáls leikur þar til hringt var inn í hádegismat. Boðið var upp á kjötbollur með brúnni sósu, káli og kartöflum. Stúlkurnar borðuðu með bestu list. Eftir matinn [...]

Komudagur í 5. flokk

8. júlí 2011|

Rútuferðin í gær gekk að óskum. Þoka á köflum í Hvalfirði en yndælis sól og blíðviðri þegar við komum í Hlíðina grænu. Eftir að allar stúlkurnar komu sér vel fyrir [...]

Veisludagur í Vindáshlíð

6. júlí 2011|

Þriðjudagurinn 5. júlí Jæja, veisludagur rann upp í öllu sínu veldi og sólin lét sig ekki vanta í gamanið og hvað þá síður kindurnar sem komu forstöðukonunni á óvart fyrir [...]

Menningardagur í Vindáshlíð

5. júlí 2011|

Mánudaginn 4. júlí var menningardagur í Vindáshlíð. Dagurinn hófst á morgunverði og eftir hann fóru allar mettar og hressar á biblíulestur þar sem þær lærðu um kærleika Guðs og að [...]

Sænskur sunnudagur

4. júlí 2011|

Sunnudaginn 3. júlí var sænskur dagur í Vindáshlíð. Hljómsveitin ABBA vakti stúlkurnar með hressum tónum og fyrir morgunverðinn var borðsöngurinn fluttur á sænsku. Einnig gladdi ABBA okkur með nærveru sinni [...]

Enskur dagur í Vindáshlíð

3. júlí 2011|

Laugardaginn 2. júlí var enskur dagur í Vindáshlíð. Dagurinn hófst á morgunverði og enskum borðsöng og því næst stukku stelpurnar út á fánahyllingu. Að henni lokinni var biblíulestur þar sem [...]

Gleði og gaman í Vindáshlíð

2. júlí 2011|

Stúlkurnar sváfu vel fyrstu nóttina í Vindáshlíð og voru flestar þeirra sofandi þegar starfsstúlka gekk um ganga og vakti þær klukkan níu. Í morgunverð fengu stúlkurnar súrmjólk, mjólk og morgunkorn [...]

Fara efst