7.flokkur, Veisludagur og Heimkoma
Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar enda veisludagur fram undan sem er alltaf mikill hátíðar- og gleðidagur. Í morgunmat fengu stelpurnar morgunkorn og mjólk eða súrmjólk með eins og vanalega en [...]
7.flokkur, Dagur 4
Í gær vöknuðu hressar og kátar stelpur eftir frábært náttfatapartý. Það var í boði að sofa aðeins lengur fyrir þær sem vildu þar sem við fórum aðeins seinna að sofa [...]
7.flokkur, Dagur 3
Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar og heldur betur til í daginn. Þær byrjuðu að sjálfsögðu á því að fá sér morgunmat þar sem að var boðið upp á morgunkorn og [...]
7.flokkur, Dagur 2
Í gær vöknuðu stelpurnar mjög hressar og kátar enda spenntar fyrir fyrsta heila deginum sínum hér í Hlíðinni. Þar sem að þetta er ævintýraflokkur voru stelpurnar að þessu sinni vaktar [...]
7.flokkur, Dagur 1
Í gær mættu mjög hressar og kátar stelpur hingað í Vindáshlíð. Hópurinn er aðeins minni en oft áður en hér dvelja 46 stúlkur sem er bara dásamlegt. Það voru mjög [...]
Vindáshlíð 6. flokkur – Dagur 3
Sæl öll! Í gær var skemmtilegur dagur í Vindáshlíð. Stelpurnar sváfu vel og lengi og þurfti að vekja þær allflestar um níuleytið. Þær fengu svo morgunmat, fóru að fána og [...]
Vindáshlíð 6. flokkur – Dagur 2
Sæl öll! Í dag var fjörugur og skemmtilegur dagur hjá okkur í Hlíðinni. Stelpurnar voru vaktar með tónlist í morgun, fóru svo og fengu klassískan Vindáshlíðarmorgunmat - morgunkorn, súrmjólk, hafragraut [...]
Vindáshlíð 6. flokkur – Dagur 1
Sæl öll! Í dag komu 84 hressar stelpur í Vindáshlíð. Rútuferðin gekk vel og var góð stemning á leiðinni. Stelpurnar byrjuðu á að koma sér fyrir í herbergjum, fengu svo [...]