21. júlí Veisludagur
Það var hefðbundin morgun sem fór af stað hjá okkur í Vindáshlíð. Eftir biblíulestur var svo úrslitaleikurinn í Brennó á milli Skógarhlíðar og Barmahlíðar. Leikurinn var æsispennandi. Eftir hádegismat var farið í leik þar sem stúlkurnar áttu að reyna að [...]