Um Gunnfríður Katrín Tómasdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Gunnfríður Katrín Tómasdóttir skrifað 13 færslur á vefinn.

21. júlí Veisludagur

Höfundur: |2017-07-22T00:32:36+00:0022. júlí 2017|

Það var hefðbundin morgun sem fór af stað hjá okkur í Vindáshlíð. Eftir biblíulestur var svo úrslitaleikurinn í Brennó á milli Skógarhlíðar og Barmahlíðar. Leikurinn var æsispennandi. Eftir hádegismat var farið í leik þar sem stúlkurnar áttu að reyna að [...]

20. júlí

Höfundur: |2017-07-20T23:35:46+00:0020. júlí 2017|

Í morgun þegar stúlkurnar vöknuðu kíktu þær í skóinn (þær fengu þau skilaboð að setja skóinn út í glugga í gærkveldi) og fundu þar kartöflu. Þær voru ekki sáttar við það! Í morgunmat var boðið upp á Coco Puffs því að [...]

19. júlí

Höfundur: |2017-07-20T00:52:36+00:0020. júlí 2017|

Morgunninn hjá okkur var ósköp hefðbundin með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri og svo að sjálfsögðu brennó og íþróttir. Stelpurnar eru duglegar að taka þátt í öllu og finnst mörgum mjög huggulegt, eftir erilsaman morgun, að vera í setustofunni og hnýta [...]

18. júlí

Höfundur: |2017-07-18T23:49:42+00:0018. júlí 2017|

Í morgun var borðaður góður morgunmatur og strax á eftir var farið í fánahyllingu þrátt fyrir veður. Biblíulestur hófst þar á eftir og að honum loknum var haldið áfram með brennókeppnina og byrjað á íþróttakeppnum. Hádegismatur var á sínum stað [...]

17. júlí -komudagur

Höfundur: |2017-07-17T23:52:35+00:0017. júlí 2017|

39 frábærar stúlkur héldu af stað úr Reykjavík í morgun á vit ævintýranna í Vindáshlíð. Mikil spenna og eftirvænting réði ríkjum og gleðin skein úr andlitum þeirra. Þegar í Vindáshlíð var komið var haldið í matsalinn og skipt í herbergi. [...]

14. júlí Veisludagur

Höfundur: |2017-07-15T01:10:01+00:0015. júlí 2017|

Dagurinn í dag byrjaði hefðbundið með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri. Eftir hádegismat var hins vegar úrslitaleikur í brennó! Þar áttust við Grenihlíð og Skógarhlíð og ríkti mikil spenna fyrir leikinn. Eftir að úrslit voru ráðin var farið í alls kyns [...]

13. júlí

Höfundur: |2017-07-14T00:32:02+00:0014. júlí 2017|

Í morgun var boðið upp á Coco Puffs í morgunmat því að við vorum að fagna því að stúlkurnar í flokknum eru orðnar Hlíðarmeyjar. Eftir morgunmat var biblíulestur og íþróttir. Að loknum hádegisverði var haldið í skemmtilega skógargöngu þar sem [...]

12. júlí

Höfundur: |2017-07-13T00:29:12+00:0013. júlí 2017|

Í morgun eftir morgunmat var engin biblíulestur því að allar stúlkurnar voru að undirbúa guðþjónustu. Skipt var í þrjá hópa, undirbúningar- og skreytingahóp, bæna-og sönghóp og leiklistarhóp. Lögðu sig allir fram við að undirbúa guðþjónustuna af bestu getu. Eftir hádegi [...]

11. júlí

Höfundur: |2017-07-12T11:38:24+00:0012. júlí 2017|

Eftir góða næturhvíld byrjuðum við daginn á morgunmat og biblíulestri. Að biblíulesturi loknum hófst brennókeppnin!! Það var mikil spenna og gleði sem ríkti hjá þeim fyrir keppninni. Sólin hefur leikið við okkur og skelltum við okkur í göngutúr eftir mat [...]

10. júlí – Komudagur

Höfundur: |2017-07-11T11:23:48+00:0011. júlí 2017|

45 galvaskar stúlkur lögðu af stað úr Reykjavík á vit ævintýranna í Vindáshlíð. Þegar við vorum komnar þangað bætust 6 stelpur við svo í heildina eru  51 stúlka hjá okkur. Veðrið leikur við okkur og reynum að njóta þess í [...]

Fara efst