Um Þorgerður Guðrún Garðarsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Þorgerður Guðrún Garðarsdóttir skrifað 9 færslur á vefinn.

2.flokkur – Veisludagur

Höfundur: |2022-06-19T21:33:18+00:0019. júní 2022|

Í gærmorgun fengu stúlkurnar að sofa út. Eftir morgunmat og Biblíulestur var úrslitaleikurinn í Brennó þar sem Gljúfrahlíð bar sigur úr býtum. Í hádegismat fengu þær plokkfisk og í útiveru var farið í leikinn ,,Capture the flag“. EFtir kaffi og [...]

Vindáshlíð 2. flokkur

Höfundur: |2022-06-16T22:29:45+00:0016. júní 2022|

Á þriðjudaginn komu hingað í Vindáshlíð 82 stórskemmtilegar stúlkur í ævintýraflokk. Flestar hafa komið áður en einhverjar eru að koma í fyrsta skipti. Við byrjuðum að raða þeim í herbergi og sýna þeim svæðið. Eftir hádegi var farið í Amazing [...]

Skapandi stelpur! Dagur 1

Höfundur: |2018-08-08T15:14:58+00:008. ágúst 2018|

63 fjörugar, skemmtilegar og skapandi stelpur komu upp í Vindáshlíð í gærmorgun. Foringjar tóku á móti þeim í matsalnum þar sem farið var sem yfir reglur staðarins og stelpunum skipt niður í 8 herbergi. Í hádegismat fengu þær grjónagrjót áður [...]

Dagur 3 – Vindáshlíð 7.flokkur

Höfundur: |2018-07-19T13:05:47+00:0019. júlí 2018|

Góðann daginn. Héðan úr Hlíðinni er allt gott að frétta. Lítið hefur verið um heimþrá hjá stelpunum og virðast þær vera mjög sælar með dvölina sína hér í Vindáshlíð. Stúlkurnar fengu að sofa út í gærmorgunn enda þreyttar eftir viðburðar ríkan [...]

Myndir úr 7.flokki

Höfundur: |2018-07-18T14:15:11+00:0018. júlí 2018|

Það eru komnar myndir inná flickr síðu Vindáshlíðar. Hægt að finna þær með því að fara inná www.kfum.is, undir sumarbúðir veljið þið Vindáshlíð og þar er dálkur sem heitir Ljósmyndir. Bestu kveðjur héðan úr Hlíðinni.

Vindáshlíð – Dagur 2

Höfundur: |2018-07-18T11:04:27+00:0018. júlí 2018|

Stelpurnar voru vaktar klukkan 9 í morgunn. Það voru reyndar margar vaknaðar enda spenntar að sjá hvað dagurinn bæri í skauti sér. Eftir morgunmatinn var fánahylling og biblíulestur. Síðan kepptu stelpurnar í brennó og stígvélakasti. Í morgunmatnum fengu þær ofnbakaðan [...]

Fara efst