2.flokkur – Veisludagur
Í gærmorgun fengu stúlkurnar að sofa út. Eftir morgunmat og Biblíulestur var úrslitaleikurinn í Brennó þar sem Gljúfrahlíð bar sigur úr býtum. Í hádegismat fengu þær plokkfisk og í útiveru var farið í leikinn ,,Capture the flag“. EFtir kaffi og [...]