Skapandi stelpur! Dagur 1
63 fjörugar, skemmtilegar og skapandi stelpur komu upp í Vindáshlíð í gærmorgun. Foringjar tóku á móti þeim í matsalnum þar sem farið var sem yfir reglur staðarins og stelpunum skipt niður í 8 herbergi. Í hádegismat fengu þær grjónagrjót áður [...]