Jólaflokkur II byrjar vel
Laust undir kvöld renndi rúta með 29 æsispenntum stúlkum í hlað í Vindáshlíð. Hópurinn hefur þegar náð vel saman og mikil skemmtun hefur verið fólgin í því a þessu fyrsta kvöldi að finna uppá sameiginlegum vinum þvert á hverfi eða [...]