Frábær byrjun í Vindáshlíð

Höfundur: |2020-06-10T19:13:49+00:0010. júní 2020|

Lífið leikur við okkur Hlíðarmeyjar þessa dagana. Við erum nú komin vel á veg með þriðja dag 1.  flokks og 83 stelpur eru í þessum töluðu orðum að njóta góða veðursins með því að sprikla í vatninu við Brúðarslæðu, foss [...]