Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Óskilamunir frá sumarstarfinu

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:0027. september 2012|

Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´12. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við hvetja foreldra til koma og sækja þessa muni. Í október [...]

Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð 14.-16.september 2012

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:0011. september 2012|

Mæðgnaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð núna um helgina 14.-16.sept fyrir allar mæðgur á aldrinum 6-99 ára. Farið verður á einkabílum í Vindáshlíð. Verð er 11.000 kr. á mann með gistingu, dagskrá og fullu fæði. Hægt er að ganga frá skráningu [...]

9.flokkur – Vindáshlíð: Ævintýraflokkur, veisludagur.

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:0018. ágúst 2012|

Í dag var veisludagur hjá þessum frábæra flokk sem hefur dvalið hjá okkur þessa vikuna. Stelpurnar fengu allar að sofa til klukkan tíu í morgun og svo var veisludagsmorgunmatur klukkan hálf ellefu. Þá var boðið uppá Kókópöffs ásamt hefðbundnum morgunmat. [...]

9.flokkur – Vindáshlíð: Ævintýraflokkur, dagur 4.

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:0017. ágúst 2012|

Gleðileg jól og til hamingju með vígsluafmælið kæra kirkja Í dag eru allar stelpurnar búnar að sofa í 3 nætur í dvalarflokki í Vindáshlíð og eru því formlega orðnar Hlíðarmeyjar og því merkisdagur fyrir þær. Í dag ákváðu foringjarnir líka [...]

9.flokkur – Vindáshlíð: Ævintýraflokkur, dagur 3.

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:0016. ágúst 2012|

Hér var vakið á hefðbundnum tíma í morgun, eða klukkan níu. Stelpurnar vöknuðu flestar hressar og kátar og mættu í morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur sem fjallaði um við eigum að elska hvert annað. Svo var brennókeppni og húllahringja keppni og [...]

9.flokkur – Vindáshlíð: Ævintýraflokkur, dagur 2

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:0015. ágúst 2012|

Dagurinn byrjaði vel hjá okkur. Allar stelpurnar fengu að sofa til hálf tíu en þó voru nokkrar sem vöknuðu fyrr og höfðu það huggulegt í setustofunni fram að morgunmat. Dagskráin fyrir hádegi var með hefðbundnu sniði, morgunmatur, fánahylling, biblíulestur og [...]

Fara efst