Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Árshátíð Vindáshlíðar 9. febrúar

Höfundur: |2016-11-11T16:05:52+00:007. febrúar 2014|

Árshátíð Vindáshlíðar verður haldin sunnudaginn 9. febrúar næstkomandi klukkan 13:00-15:00 í húsi KFUM og KFUK í Reykjavík að Holtavegi 28. Árshátíðin er fyrir stelpur sem hafa komið í Vindáshlíð og þær sem langar til að fara í Vindáshlíð. […]

Flokkaskrár fyrir sumarið 2014 komnar

Höfundur: |2016-11-11T16:05:52+00:008. janúar 2014|

Það er spennandi sumar framundan hjá okkur KFUM og KFUK og eflaust ótal skemmtilegar stundir í sumarbúðum og leikjanámskeiðum okkar. Nú eru flokkaskrár sumarbúðanna aðgengilegar á netinu og ekki seinna vænna en að kíkja á þær og skipuleggja sumarið. Hægt [...]

Opið fyrir starfsumsóknir 2014

Höfundur: |2016-11-11T16:05:52+00:007. janúar 2014|

Hægt er að sækja um störf með rafrænum hætti vegna sumarstarfa í sumarbúðir og á leikjanámskeið KFUM og KFUK fyrir sumarið 2014 . Umsóknarfrestur er til 1. mars næstkomandi.  Spennandi, gefandi og fjölbreytt sumarstörf eru í boði hjá Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, [...]

Jólatrjásölu Vindáshlíðar aflýst

Höfundur: |2016-11-11T16:05:52+00:006. desember 2013|

Vegna slæmrar veðurspáar er jólatrjásölu í Vindáshlíð sem átti að vera á morgun, laugardaginn 7. desember, aflýst. Þeir sem hafa áhuga á að fá tré úr Hlíðinni samt sem áður er bent á að hafa samband við skrifstofu KFUM og [...]

Samverustund í kvöldvökustíl Vindáshlíðar 17.nóvember

Höfundur: |2016-11-11T16:05:52+00:0014. nóvember 2013|

Það verður sannkölluð kvöldvökustemning að hætti Vindáshlíðar á Holtavegi 28 sunnudaginn 17. nóvember kl. 17. Jóhanna Sesselja Erludóttir verður með hugvekju og Guðrún Nína Petersen segir stutt frá starfinu í Vindáshlíð. Hljómsveitin Tilviljun? sér um tónlistina og það verða að [...]

Tónleikar til styrktar Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:05:52+00:0021. október 2013|

Þriðjudaginn 22.október kl. 20 verða fjáröflunartónleika á Holtavegi 28 til styrktar sumarbúðunum Vindáshlíð. Fram koma Heiða Ólafs, Jóhann Helgason, Einar Clausen, Helga Vilborg, Agla  Marta og karlakór KFUM. Aðgangseyrir er 2.000 kr., en 1.000 kr. fyrir börn. […]

Óskilamunir sumarstarfsins 2013

Höfundur: |2016-11-11T16:05:52+00:0026. september 2013|

Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´13. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við hvetja foreldra til koma og sækja þessa muni. Í október [...]

Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð 20.-22.september 2013

Höfundur: |2016-11-11T16:05:52+00:0019. september 2013|

Mæðgnaflokkur verður haldin í Vindáshlíð helgina 20.-22.sept fyrir allar mæðgur á aldrinum 6-99 ára. Flokkurinn er skipulagður í anda Vindáshlíðarflokkanna sem eru á sumrin og því kjörið tækifæri fyrir mæðgur að fara saman og upplifa sumarbúðastemmninguna.  Verð er 11.900 kr. [...]

Fara efst