Fréttir úr Vindáshlíð
Í gær var skemmtilegur dagur. Við fengum smá pásu frá sólinni, en þrátt fyrir ský á himni var yndislegt veður. Stelpurnar fengu hakk og spaghettí í hádegismat. Síðan gengu þær í réttir sem eru hér skammt frá. Þar var farið [...]