Ævintýraflokkur! Dagur 1.
8. flokkur sumarsins er ævintýraflokkur, fylltur af 23. frábærum og orkumiklum stelpum! Á komudegi voru stelpurnar spenntar (og snöggar) að finna sér herbergisfélaga, og þær urðu fljótt góðar vinkonur. Eftir að þær voru búnar að koma sér fyrir, fóru stelpurnar [...]