18. júlí
Í morgun var borðaður góður morgunmatur og strax á eftir var farið í fánahyllingu þrátt fyrir veður. Biblíulestur hófst þar á eftir og að honum loknum var haldið áfram með brennókeppnina og byrjað á íþróttakeppnum. Hádegismatur var á sínum stað [...]