4. dagur í 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2018-06-22T00:04:23+00:0022. júní 2018|

Í morgun sváfu stúlkurnar til kl. 9:30 enda þreyttar eftir langan dag í gær. Þær voru vaktar með laginu Sokkar á tásur og langermapeysur, frumsamið lag og texti forstöðukonunnar sem flytur boðskap um klæðnað við morgunverðarborðið og gleður jafn mikið [...]

3. dagur í 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2018-06-21T14:22:33+00:0021. júní 2018|

Við vöknuðum kl. 8:30 og úti var glampandi sól og ferskandi gola. Eftir morgunmat var morgunstund með Bibliulestri þar sem Auður talaði um söguna um vínviðinn og greinarnar og hversu mikilvægt sé að greinarnar hafi heilbrigð og góð tengsl við [...]

2. dagur í 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2018-06-20T16:05:37+00:0020. júní 2018|

Það var bjartur morgunn hjá okkur í Vindáshlíð með ferskum vindi og léttum rigningarúða fyrir hádegi. Stúlkurnar voru vaktar kl. 8 og voru nokkrar þegar komnar á stjá. Eftir morgunmat og morgunstund með biblíulestri var brennókeppni og kraftakeppni. Í hádegismat [...]

1. dagur 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2018-06-20T15:31:24+00:0018. júní 2018|

Flottur hópur af hressum stúlkum er nú kominn saman í Vindáshlíð. Við fórum frá Holtavegi rétt upp úr kl. 9:00 og komum í Vindáshlíð í ferskri golu og fallegri fjallasýn. Eftir skiptingu í herbergi var fljótlega hádegismatur – grjónagrautur sem [...]

Fyrsti dagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2018-06-07T19:19:03+00:007. júní 2018|

Fyrsti dagurinn í 1. flokk gekk vel. Flestar stelpurnar eru að koma í fyrsta sinn í Vindáshlíð. Eftir að stúlkurnar renndu í hlað var þeim skipt í herbergi og svo komu þær sér vel fyrir. Í hádegismat var grjónagrautur. Eftir [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-02-22T13:04:18+00:0022. febrúar 2018|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2018 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 1. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og á vefnum á www.sumarfjor.is. Hægt er að [...]

Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-01-19T15:20:25+00:0019. janúar 2018|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Fara efst