4. dagur í 3. flokki Vindáshlíð
Í morgun sváfu stúlkurnar til kl. 9:30 enda þreyttar eftir langan dag í gær. Þær voru vaktar með laginu Sokkar á tásur og langermapeysur, frumsamið lag og texti forstöðukonunnar sem flytur boðskap um klæðnað við morgunverðarborðið og gleður jafn mikið [...]