Um Auður Pálsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Auður Pálsdóttir skrifað 24 færslur á vefinn.

6. dagur 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2018-06-23T12:13:30+00:0023. júní 2018|

Í morgun voru stúlkurnar vaktar kl. 9:30. Allnokkrar hefðu viljað sofa lengur og virðast orðnar lúnar, enda fjörið verið talsvert síðustu daga. Strax mátti greina tilhlökkun að fara heim en líka ákveðinn söknuð yfir að flokknum væri að ljúka. Eftir [...]

5. dagur í 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2018-06-23T12:01:40+00:0023. júní 2018|

Í morgun vöknuðum við á frekar hressilegan hátt um kl. 8.30. Brunakerfi staðarins fór af stað og stukku starfsmenn og börn fram úr rúmum sínum. Mjög fljótt kom í ljós að heitt vatn og gufa hafði ræst kerfið og engin [...]

4. dagur í 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2018-06-22T00:04:23+00:0022. júní 2018|

Í morgun sváfu stúlkurnar til kl. 9:30 enda þreyttar eftir langan dag í gær. Þær voru vaktar með laginu Sokkar á tásur og langermapeysur, frumsamið lag og texti forstöðukonunnar sem flytur boðskap um klæðnað við morgunverðarborðið og gleður jafn mikið [...]

3. dagur í 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2018-06-21T14:22:33+00:0021. júní 2018|

Við vöknuðum kl. 8:30 og úti var glampandi sól og ferskandi gola. Eftir morgunmat var morgunstund með Bibliulestri þar sem Auður talaði um söguna um vínviðinn og greinarnar og hversu mikilvægt sé að greinarnar hafi heilbrigð og góð tengsl við [...]

2. dagur í 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2018-06-20T16:05:37+00:0020. júní 2018|

Það var bjartur morgunn hjá okkur í Vindáshlíð með ferskum vindi og léttum rigningarúða fyrir hádegi. Stúlkurnar voru vaktar kl. 8 og voru nokkrar þegar komnar á stjá. Eftir morgunmat og morgunstund með biblíulestri var brennókeppni og kraftakeppni. Í hádegismat [...]

1. dagur 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2018-06-20T15:31:24+00:0018. júní 2018|

Flottur hópur af hressum stúlkum er nú kominn saman í Vindáshlíð. Við fórum frá Holtavegi rétt upp úr kl. 9:00 og komum í Vindáshlíð í ferskri golu og fallegri fjallasýn. Eftir skiptingu í herbergi var fljótlega hádegismatur – grjónagrautur sem [...]

6. dagur, 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-25T14:36:06+00:0025. júní 2016|

Laugardagur 25. júní 2016 Í dag er síðasti dagurinn í þessum flokki. Stúlkurnar voru vaktar klukkan níu og fengu morgunmat og þá var tilkynnt hvaða herbergi unnu umgengniskeppnina. Tvö herbergi voru hnífjöfn og fengu því allir íbúar þeirra herbergja viðurkenningu. [...]

5. dagur, 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-25T00:17:06+00:0024. júní 2016|

Föstudagur 24. júní 2016 Í morgun var vakið klukkan níu enda flestar búnar að sofa í tíu tíma. Léttskýjaður himinn og hressileg gola þýddi færri flugur og horfðum við því bjartsýnar fram á daginn sem var jú veisludagur. Morgunmatur og [...]

4. dagur, 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-24T23:45:50+00:0023. júní 2016|

Fimmtudagur 23. júní 2016 Stúlkurnar voru vaktar klukkan níu í morgun. Úti var lágskýjað en hlý gola og því milt veður. Eftir hefðbundin morgunverk eins og þvo sér, bursta tennur og greiða hár komu stúlkurnar í morgunmat sem að þessu sinni [...]

3. dagur, 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-22T23:53:03+00:0022. júní 2016|

Miðvikudagur 22. júní 2016 Stúlkurnar sváfu til klukkan níu í morgun og voru röskar á fætur. Úti var sól og heiður himinn en nokkur gola. Eftir morgunmat var morgunstund með sögu úr Biblíunni, söngvum og síðan auglýsingum um dagskrána framundan. [...]

Fara efst