Fyrstu dagar 1. flokks í Vindáshlíð

Höfundur: |2017-06-10T08:57:50+00:0010. júní 2017|

Tvær fullar rútur af hressum og spenntum stelpum mættu upp í Vindáshlíð á miðvikudaginn síðasta. Sólin hefur leikið við okkur síðustu daga og stelpurnar búnar að upplifa margt skemmtilegt og nýtt. Sem dæmi má nefna að á fyrsta degi fóru [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK 2017

Höfundur: |2017-02-23T01:34:09+00:0021. febrúar 2017|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2017 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 2. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík, í húsi KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á [...]

Sumarvinna hjá KFUM og KFUK 2017

Höfundur: |2017-01-06T20:15:06+00:005. janúar 2017|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Yngri mæðgnaflokkur Vindáshlíðar 9.-11. september

Höfundur: |2016-08-31T10:38:31+00:0031. ágúst 2016|

Helgina 9.-11. september verður yngri mæðgnaflokkur haldinn í Vindáshlíð fyrir mæður og dætur 6-99 ára. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir mæðgur til að verja tíma saman í notalegu umhverfi. Helgin kostar 8.900 kr. á mann og fer skráning fram hérna. DAGSKRÁ [...]

Ævintýraflokkur – Vindáshlíð 11. ágúst

Höfundur: |2016-08-11T17:10:10+00:0011. ágúst 2016|

Jólaþemað vakti mikla lukku í gær meðal stelpnanna. Eftir hádegismat, sem voru hamborgarar og franskar í tilefni jólaþema, var farið í ,,Jólaskottaleikinn". Stelpunum var skipt í tvö lið, þ.e. jólasveinaliðið og hreindýraliðið. Fest voru á þær hvít skott. Leikurinn fólst [...]

Fara efst