9. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2019-08-07T14:13:26+00:007. ágúst 2019|

85 stelpur komu með rútum í fallegu veðri uppí Vindáshlíð í gærmorgun. Foringjarnir tóku hlýlega á móti þeim, fóru yfir reglur, kynntu fyrir þeim staðinn og svo var hópnum skipt upp í 11 herbergi. Eftir hádegismat var ratleikur, þar sem [...]

DAGUR 3 – STELPUR Í STUÐI

Höfundur: |2019-08-01T10:44:35+00:001. ágúst 2019|

Veisludagur hófst með smá útsofi og voru stelpurnar sáttar með það. Á morgunstundinni heyrðu stelpurnar sögu um góða hirðirinn og eftir morgunstundina var boðið upp á ýmislegt skemmtilegt, svo sem að mála grímur og skreyta möffins. Allar stúlkurnar fóru í [...]

DAGUR 2 – STELPUR Í STUÐI

Höfundur: |2019-07-31T11:48:05+00:0031. júlí 2019|

Dagur tvö hófst með ljúfengum morgunverði. Eftir það fóru þær á morgunstund þar sem þær heyrðu sögu um týnda soninn og sungu hressa söngva. Eftir það voru gerðar kókoskúlur og farið í brennó í íþróttahúsinu. Í hádegismatnum fengu þær dýrindis [...]

DAGUR 1 – STELPUR Í STUÐI

Höfundur: |2019-07-30T09:56:27+00:0030. júlí 2019|

Þrettán hressar stelpur lögðu af stað í flokkinn Stelpur í stuði. Þegar komið var upp í Vindáshlíð komu þær sér fyrir í herbergin sín og kynntust svæðinu og starfsfólki staðarins. Eftir hádegismatinn fóru stelpurnar í ratleik þar sem farið var [...]

7. flokkur – Veisludagur og brottfarardagur

Höfundur: |2019-07-27T09:17:15+00:0027. júlí 2019|

Við vöknuðum við glampandi sól í gær og stelpurnar voru spenntar fyrir síðasta heila deginum í Vindáshlíð, veisludegi. Eftir morgunmat og morgunstund fóru allar stelpurnar niður í íþróttahús þar sem úrslitaleikir í brennó fóru fram. Reynihlíð og Víðihlíð kepptu um [...]

7. flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2019-07-26T15:40:57+00:0026. júlí 2019|

Stelpurnar sváfu vel og voru úthvíldar kl. 9 þegar Andrea foringi vakti þær með tónlist úr Aladín myndinni. Eftir morgunmat og morgunstund fóru fram síðustu brennóleikirnir fyrir úrslit og svo var frjáls tími þar sem margar gerðu vinabönd, skrifuðu kort [...]

7. flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2019-07-25T14:17:46+00:0025. júlí 2019|

Við sváfum allar út í gærmorgun eftir hasar og náttfatapartí á þriðjudag. Það var glampandi sól fyrri partinn í gær og það var gott að byrja daginn vel úthvíldur. Eftir morgunmat máttu stelpurnar velja milli fjögurra hópa: sönghóps, leiklistarhóps, skreytingahóps [...]

7. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2019-07-24T20:57:49+00:0024. júlí 2019|

Stelpurnar sváfu vel og voru flestar enn steinsofandi þegar við vöktum þær kl. 9. Eftir morgunmat var morgunstund með forstöðukonu þar sem var sungið, gerð morgunleikfimi og svo lærðu stelpunrar að fletta upp versum í Biblíunni. Brennókeppnin hélt áfram og [...]

7. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2019-07-23T15:40:46+00:0023. júlí 2019|

79 flottar stelpur komu til okkar uppí Vindáshlíð í gær. Foringjarnir tóku á mótu þeim í matsalnum, skiptu hópnum niður í 10 herbergi og sýndu stelpunum staðinn. Eftir hádegismat var stór ratleikur þar sem stelpurnar fengu enn betur að kynnast [...]

Veisludagur

Höfundur: |2019-07-19T10:54:32+00:0019. júlí 2019|

Hæhæ, hér líður tíminn aldeilis hratt. Í gær var svo gott veður að það var gríðarlega mikil útivera, stelpurnar fóru að Brúðarslæðu í gönguferð og busluðu í læknum í sólinni. Áfram hélt brennókeppnin og íþróttakeppnirnar, gleði og skemmtun. Síðustu herbergin [...]