Veisludagur í 1. flokki :) :) :)

Höfundur: |2015-06-15T10:12:06+00:0015. júní 2015|

Það er hefð í Vindáshlíð að allar stúlkur sem gista í 3 nætur eða meira í Vindáshlíð þá verða þær Hlíðarmeyjar og í tilefni þess fengu þær óvæntan glaðning eftir hollan morgunmat - coco puffs, það vakti alveg gífurlega lukku. [...]

Náttfatapartý og Guðþjónusta í 1. flokki :)

Höfundur: |2015-06-15T10:09:28+00:0015. júní 2015|

Náttfatapartý Vindáshlíðar var haldið í gærkvöldi  sem vakti alveg gífurlega lukku. Og allar stúlkurnar sváfu mjög vært þessa aðra nótt í hlíðinni. Þeir meiri segja fengu að ''sofa út '' í morgun og var það góð hvíld eftir spenning fyrsta [...]

1.flokkur – Dagur 1 og 2

Höfundur: |2015-06-12T14:20:54+00:0012. júní 2015|

Í gær kom hingað í Vindáshlíð flottur hópur af 85 stelpum. Kátar og hressar fóru þær í ratleik um svæðið, en urðu reyndar dálítið blautar:) Brennókeppnin byrjaði seinni partinn milli herbergja. Um kvöldið var svo skemmtileg kvöldvaka með leikritum frá [...]

Kaffisala Vindáshlíðar 7. júní

Höfundur: |2015-06-02T14:34:57+00:002. júní 2015|

Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í Vindáshlíð í Kjós, sunnudaginn 7. júní kl. 14-17. Að venju verður boðið upp á stórkostlegt kaffihlaðborð. Verð kr. 1500 fyrir 14 ára og eldri og kr. 750 fyrir 6-13 ára. Kaffisalan hefst á [...]

Vinnuflokkar í Vindáshlíð 14. og 23. maí

Höfundur: |2015-05-06T14:13:42+00:006. maí 2015|

Það verða tveir vinnuflokkar í Vindáshlíð í maí, á uppstigningardag, 14. maí og laugardaginn 23. maí. Verkefnin eru fjölbreytt, utanhúss sem innanhúss. Meðal annars þarf að lakka glugga í gamla húsi að innan, mála nokkra glugga að utan, lakka útihurð, [...]

Opnunartími skrifstofu í apríl og maí 2015

Höfundur: |2015-03-31T15:13:05+00:0031. mars 2015|

Yfir páskahátíðina verður lokað á skrifstofunni frá og með 2. apríl og opnar aftur á hefðbundnum tíma 7. apríl. Opnunar– og afgreiðslutími í þjónustumiðstöð KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík, í apríl og maí 2015 verður alla virka daga milli [...]

Skráningarkvöld miðvikudaginn 25.mars

Höfundur: |2015-03-19T14:03:42+00:0019. mars 2015|

Við viljum minna á að skráningar í sumarbúðir (Vindáshlíð, Vatnaskóg, Hólavatn, Ölver og Kaldársel) og leikjanámskeið (Lindakirkju og Reykjanesbæ) hefjast miðvikudagskvöldið 25.mars kl. 18:00. Netskráning verður í boði á www.sumarfjor.is en einnig verður opið á skrifstofu félagsins á Holtavegi 28 [...]

Aðal- og ársfundir innan KFUM og KFUK

Höfundur: |2016-11-11T16:05:50+00:004. mars 2015|

Aðal- og ársfundir starfseininga KFUM og KFUK á Íslandi verða allir haldnir í marsmánuði og hefjast kl. 20:00. Á aðal- og ársfundum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, starfsskýrslur kynntar, endurskoðaðir reikningar lagðir fram, fjárhagsáætlanir kynntar, kosið er í stjórnir og umræður [...]

Fara efst