Vindáshlíð 8. flokkur dagur 1

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:006. ágúst 2014|

Við komum í Hlíðina um kl. 10 á þriðjudagsmorgninum. Þegar allar höfðu fengið úthlutað herbergi var hafist handa við að koma farangrinum fyrir.  Þá var tekin skoðunarferð um svæðið ásamt þeim foringja sem sér um hvert herbergi.  Það eru margar [...]

7. flokkur: Hermannaleikur og náttfatapartí

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0025. júlí 2014|

Fimmtudagurinn 24. júlí 2014 Stúlkurnar hér í Vindáshlíð vöknuðu klukkan ellefu í gærmorgun vel úthvíldar eftir góðan nætursvefn. Sumar þeirra vöknuðu fyrr en aðrar og gafst þeim þá kostur á að fá sér standandi morgunverð. Það var þó enginn venjulegur dagur í [...]

7. flokkur: Biblíur um allan skóg

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0024. júlí 2014|

Miðvikudagurinn 23. júlí 2014 Tíminn flýgur áfram hér í Vindáshlíð og nóg er um að vera. Stelpurnar voru vaktar klukkan níu og voru heldur betur tilbúnar í daginn. Eftir morgunmat og fánahyllingu var morgunstund með biblíulestri. Á biblíulestri dagsins var [...]

7. flokkur: Vatnsstríð í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0023. júlí 2014|

Þriðjudagurinn 22. júlí 2014 Stúlkurnar vöknuðu hressar klukkan níu í gærmorgun tilbúnar að halda út í óvissuna. Dagurinn byrjaði eins og hefðbundinn dagur í Vindáshlíð þar sem stúlkunum var boðið upp á morgunkorn og síðan var fáninn hylltur. Í beinu framhaldi var morgunstund [...]

7. flokkur: Fyrsti dagur í Óvissuflokki

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0022. júlí 2014|

Mánudagurinn 21. júlí 2014 Upp í Vindáshlíð er kominn flottur hópur af stórskemmtilegum stúlkum. Nokkrar eru að koma hingað í fyrsta skipti en stór hluti stúlknanna hefur komið áður. Mikill spenningur er í loftinu og hefur hlátur og gleði fyllt [...]

6.flokkur: Göngugata og Veislukvöld

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0019. júlí 2014|

Föstudagurinn 17. júlí Þá er runnin upp VEISLUDAGUR. Eftir morgunmat fóru stelpurnar á fánahyllingu og svo beint á Biblíustund í kvöldvökusalnum. Forstöðukonan talaði við stelpurnar um bænir og tengdi það virkni umferðaljósa á merkilegan hátt. Fleiri herbergi tóku þátt í [...]

6.flokkur: Hlíðarmeyjar í Hallgrímskirkju

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0018. júlí 2014|

Fimmtudagurinn 16. júlí Stelpurnar voru vaktar í morgun klukkan níu. Yfirleitt eru nokkrar vaknaðar og sestar inn í setustofu en þennan morguninn voru eiginlega engar og teljum við að þær hafi sofið svo vel og lengi eftir fjallgönguna í gær. [...]

6.flokkur: Sandfellsganga og Frozen

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0017. júlí 2014|

Miðvikudagurinn 15. júlí Stúlkurnar fengu að sofa hálftíma lengur vegna náttfatapartý gærkvöldsins en voru vaktar með óvæntum hætti í morgun. Foringjarnir voru búnir að klæða sig í búninga og sungu lög úr bíómyndinni Frozen inn eftir göngunum og tóku hlutverk [...]

6.flokkur: Skógarganga og náttfatapartý

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0016. júlí 2014|

Þriðjudagurinn 14. júlí Stelpurnar voru vaktar klukkan níu í morgun en nokkrar voru vaknaðar og settust bara inn í setustofu og lásu bækur, sínar eigin eða úr bókasafni Vindáshlíðar. Eftir morgunmat fór þær á fánahyllingu. Á hverjum morgni fara stelpurnar [...]

6.flokkur: Komudagurinn

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0015. júlí 2014|

Mánudagurinn 14. júlí Fullar rútur af spenntum stelpum mættu upp í Vindáshlíð þennan fallega morgun. Þær fóru beint inn í matsalinn að hlýða á helstu reglur frá forstöðukonunni og svo röðuðu allir starfsmennirnir sér upp og kynntu sig fyrir hópnum. [...]

Fara efst