Vindáshlíð 8. flokkur dagur 1
Við komum í Hlíðina um kl. 10 á þriðjudagsmorgninum. Þegar allar höfðu fengið úthlutað herbergi var hafist handa við að koma farangrinum fyrir. Þá var tekin skoðunarferð um svæðið ásamt þeim foringja sem sér um hvert herbergi. Það eru margar [...]