Komudagur í Vindáshlíð – Dagur 1
Það var eðalhópur stúlkna sem mætti í Hlíðina um hádegisbilið í gær, tilbúinn að takast á við hvaða ævintýri sem að höndum bar. Það tók sinn tíma að koma öllum stúlkunum, með sinn mikla farangur, fyrir en þær voru fljótar [...]