Fjölskylduflokkur í Vindáshlíð!
Fjölskylduflokkur verður haldin í Vindáshlíð helgina 26.-28. febrúar 2010. Fjölbreytt dagskrá við alla hæfi. Meðfylgjandi eru upplýsingar um dagskrá, verð og fleira: Föstudagur 26. febrúar 19:00 Kvöldmatur 20:00 Kvöldvaka í umsjón Hlíðarmeyja 21:30 Kvöldkaffi Bænastund í kapellu í umsjón Rúnu [...]