Prinsessur í Vindáshlíð
Í gær var prinsessudagur í Vindáshlíð. Stelpurnar fengu það verkefni að hanna prinsessukjól úr klósettpappír. Hvert herbergi fékk eina klósettpappírsrúllu og bjó til kjól á eina stúlku úr hverju herbergi. Þetta heppnaðist mjög vel. Gangan um daginn var farin á [...]