Prinsessur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:08:23+00:009. október 2009|

Í gær var prinsessudagur í Vindáshlíð. Stelpurnar fengu það verkefni að hanna prinsessukjól úr klósettpappír. Hvert herbergi fékk eina klósettpappírsrúllu og bjó til kjól á eina stúlku úr hverju herbergi. Þetta heppnaðist mjög vel. Gangan um daginn var farin á [...]

Veisludagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:08:23+00:009. október 2009|

Stelpurnar vöknuðu á ljúfu nótunum eftir góðan svefn og fóru í morgunmat þar sem þær gátu valið um að fá sér cocopuffs og var það nánast á hverjum diski. Biblíulesturinn var eftir morgunmat þar sem þær fengu að heyra um [...]

Sól, sól skín á mig…..

Höfundur: |2016-11-11T16:08:23+00:009. október 2009|

Blessuð sólin vakti okkur. Eftir morgunverð og hyllingu fánans hófst Biblíulestur. Þar var fjallað um ýmsar persónur sem frásögur fara af í Biblíunni og komu sumar þeirra í heimsókn í Klappljósþáttinn, t.d. Abraham, samverska konan og Davíð. Svo var hægt [...]

Sveitaloftið

Höfundur: |2016-11-11T16:08:23+00:009. október 2009|

Í gærmorgun vöknuðu stelpurnar snemma spenntar yfir því að vera í Vindáshlíð. Eftir morgunmat og fánahyllingu var biblíulestur. Á biblíulestri voru stelpurnar hvattar til að nota Nýju Testamentin sín og fengu þær fræðslu um biblíuna og mikilvægi hennar fyrir daglegt [...]

Ævintýrin gerast enn

Höfundur: |2016-11-11T16:08:23+00:009. október 2009|

Í gær var ævintýraþema í Vindáshlíð. Foringjar útbjuggu ævintýrahús þar sem hvert herbergi var leitt í gegnum ævintýraheim með bundið fyrir augun. Á stöðvum fengu þær svo að hitta meðal annars úlfinn, Kobba krók og prinsessuna. Stúlkurnar hafa haft mikið [...]

Áttu rúm sem tekur pláss í geymslunni?

Höfundur: |2016-11-11T16:08:23+00:009. október 2009|

Í Vindáshlíð er nú verið að lagfæra og mála Fellinn sem eitt sinn voru starfsmannabústaðir. Til að hægt verði að nota Fellin í kvennaflokki vantar um 5-6 rúm í herbergin. Ekki er nauðsynlegt að þau séu samstæð. Ef þú átt [...]

Sunnudagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:08:23+00:009. október 2009|

Stelpurnar vöknuðu á ljúfu nótunum eftir góðan svefn enda fengu þær að sofa hálftíma lengur. Stelpurnar gátu valið cocopuffs í morgunmat og var það nánast á hverjum diski. Eftir morgunverð var skipt upp í hópa sem undirbjuggu messuna sem var [...]

Líf og fjör í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:08:23+00:009. október 2009|

Enn einn fallegur dagur rann upp hér í Vindáshlíð í gær og nutum við hans í botn. Stelpurnar borðuðu morgunmat og fóru svo á biblíulestur þar sem þær fengu að heyra um nokkrar persónur Biblíunnar og komu nokkrar þeirra í [...]

2. dagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:08:23+00:009. október 2009|

Stelpurnar voru vaktar kl. 9 í morgun og eftir morgunmat var biblíulestur þar sem þær fengu fræðslu um biblíuna og henni líkt við ljós sem lýsir okkur í gegnum lífið. Eftir hádegismat kom glampandi sólskin og var þá haldið af [...]

11. flokkur í Vindáshlíð hafinn!

Höfundur: |2016-11-11T16:08:23+00:0021. ágúst 2009|

Það voru 23 hressar stelpur sem komu upp í Vindáshlíð um hádegisbilið í gær. Þær komu sér fyrir og kynntust bænakonunni sinni, herbergisfélögunum og nánasta umhverfi. Eftir að hafa borðað ljúffengan hádegisverð var farið í göngu upp með læknum þar [...]

Fara efst