808. 08 2010

Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 4 og 5

8. ágúst 2010|

Vegna mikilla anna gleymdist hreinlega að skrifa frétt í gær og því verður skrifað um tvo daga núna. Dagur 4 var menningardagur í Vindáshlíð, það voru haldnar kynningar á þremur löndum, þar sem þær fengu [...]

606. 08 2010

Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 2

6. ágúst 2010|

Í gær var morguninn með hefðbundnu sniði, á biblíulestrinum fengu þær að heyra um bók Guðs, hans mismunandi letur og svo hvernig við erum skrautskriftin. Íþróttir og brennóleikir voru á dagskrá og kepptu öll herbergin [...]

505. 08 2010

Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 1

5. ágúst 2010|

Hingað kom fríður flokkur unglingsstúlkna í gær, tilbúnar að takast á við óvissuna sem mun ríkja í flokknum. Eftir að hafa verið úthlutað herbergi og bænakonu fengu stelpurnar smá tíma til að koma sér fyrir [...]

2828. 07 2010

Ruglið náði tökum á Vindáshlíð

28. júlí 2010|

Ruglið náði heldur en ekki tökum á Vindáshlíð í gær þegar ákveðið var að halda rugldag. Foringjarnir tóku öll úr af stelpunum og dagskrá var snúið á haus. Kvöldvakan var t.d. kl. 17, sunginn var [...]

2626. 07 2010

Hlaupið til góðs fyrir Vindáshlíð!

26. júlí 2010|

Reykjavíkurmarathon Íslandsbanka verður haldið 21. ágúst 2010. Hægt er að safna áheitum fyrir Vindáshlíð með því að fara inn á síðuna hlaupastyrkur.is og velja "nýskráning". Hægt er að safna áheitum í tveimur flokkum. Sem boðhlaupslið [...]

2626. 07 2010

Vinkonudagur í Hlíðinni

26. júlí 2010|

Í gær var vinkonudagur í Vindáshlíð. Að því tilefni voru leikir sem reyndu á samheldni og vináttu. Um kvöldið var svo kaffihús þar sem foringjar þjónuðu til borðs, enda er kaffihús samkomustaður vinkvenna. Um kvöldið [...]

2121. 07 2010

Vindáshlíð, veisludagur

21. júlí 2010|

Þá er komið að lokum hér í Vindáshlíð. Veisludegi senn að ljúka og stelpurnar á leið í bólið. Dagurinn byrjaði á hefðbundinni dagskrá. Eftir morgunmat var bibíulestur þar sem lærðu um hvernig þær geta haldið [...]

2121. 07 2010

Vindáshlíð, 5 dagur

21. júlí 2010|

Í gær var veðrið ekki eins gott fyrri partinn og hefur verið allan flokkinn en seinna um daginn kom sólin aftur og því hafa allir dagar hér í þessum flokki verið sólardagar. Fyrir hádegi var [...]

2020. 07 2010

Sumarblíðan í Vindáshlíð

20. júlí 2010|

Nú er runnið aðeins á seinni hluta þessa flokks og skemmtunin er vægast sagt í hámarki. Gærdagurinn var eðal eins og hinir dagarnir, veðrið lék við okkur eins og hina daganna. Stelpurnar fengu að sofa [...]

1919. 07 2010

Vindáshlíð 3 dagur

19. júlí 2010|

Gærdagurinn var frábær í alla staði, sól og sumar, vatnsstríð, brennó og Guðsþjónusta sem stelpurnar sáu um að skipuleggja og aðstoða í. Í stað biblíulesturs fóru stelpurnar í hópavinnu til að skipuleggja Guðsþjónustuna sem var [...]

1818. 07 2010

Hlíðin mín fríða, dagur 2 i Vindáshlíð

18. júlí 2010|

Enn er glampandi sól og steikjandi hiti hér í Kjósinni. Gærdagurinn var enn skemmtilegri og veðrið leikur enn við okkur. Hefðbundin dagskrá var hjá okkur fyrir hádegi í gær, eftir morgunmat fóru þær á biblíulestur [...]

1717. 07 2010

Dagur 1 í Vindáshlíð

17. júlí 2010|

Hingað komu ótrúlega hressar stelpur í gær og flokkurinn fór af stað í bongóblíðu. Eftir að hafa verið raðað í herbergin, búnar að koma sér fyrir og skoða svæðið aðeins tók dagskráin við. Strax eftir [...]

1414. 07 2010

Vindáshlíð 6.flokkur: 5. og 6. dagur

14. júlí 2010|

Þriðjudagurinn hjá okkur í 6. Flokki var rugldagur. Hann byrjaði á því að við sussuðum og svæfðum í stað þess að vekja um morguninn og fyrsta máltíð dagsins var kvöldkaffi. Hlíðarhlaupið átti sér stað þennan [...]

1313. 07 2010

Vindáshlíð 6.flokkur: 4. dagur

13. júlí 2010|

Mánudagurinn í Vindáshlíð var blíðviðrisdagur. Þema dagsins var Skinku & skvísudagur svo stelpurnar máttu klæða sig upp eins og þeim sýndist undir yfirskriftinni. Eftir biblíulestur morgunsins voru brennó- og íþróttakeppnirnar þar sem allt snýst um [...]

1212. 07 2010

Vindáshlíð 6.flokkur: 3. dagur

12. júlí 2010|

Veðrið lék við hvern sinn fingur í dag og sólin vermdi okkur hérna í Vindáshlíð. Við nýttum daginn vel í leikjum úti við, hoppukastala og langstökki. Þema dagsins var menning. Eftir hádegi fórum við í [...]

1111. 07 2010

Vindáshlíð 6.flokkur: 2. dagur

11. júlí 2010|

Annar dagurinn hjá okkur í Ævintýraflokknum stóð undir nafni. Þema dagins var bleikt&hvítt svo litasamsetning hópsins varð heldur einhæf og englaleg. Við buðum í góðri trú upp á val um tvær fjallgöngur í útiverunni, á [...]

1010. 07 2010

Vindáshlíð 6. flokkur: 1. dagur

10. júlí 2010|

Við fengum nú aldeilis gott veður fyrsta daginn okkar í Ævintýraflokk hérna í Vindáshlíð. Hjá okkur dvelja 82 stelpur á aldrinum 11 - 13 ára og strax eftir fyrsta daginn lofar flokkurinn mjög góðu. Þetta [...]

808. 07 2010

Vindáshlíð 5. flokkur: 5. og 6. dagur

8. júlí 2010|

Í gær var margt um að vera, hápunktar dagsins voru gönguferðirnar sem í boði voru. Stelpurnar máttu velja milli þess að klífa Sandfell eða ganga upp að Pokafossi og Brúarslæðu og vaða þar. Göngugarparnir skemmtu [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð