Veisludagur í Vindáshlíð
Í morgun vöknuðum við í sól og fallegu veðri. Vakið var klukkan 10 og eftir morgunmat og biblíulestur fór úrstlitaleikurinn í brennó fram milli tveggja efstu liða. Í hádeginu fengum við Nachos-súpu með flögum og [...]
Mánudagur í Vindáshlíð
Enn einn fagur morgunn rann upp hér í Vindáshlíð. Stelpurnar gátu valið Cocopuffs í morgunmat og var það nánast á hverjum diski! Síðan var fáninn dreginn að húni og fánasöngurinn hljómaði í morgunkyrrðinni. Á Biblíulestri [...]
Massaður mánudagur í Vindáshlíð
Við áttum stórskemmtilegan mánudag með mikilli dagskrá. Þó var ekki vakið fyrr en kl. 11 þar sem við fórum seint að sofa í gærkvöldi. Nokkrar stúlkur fóru samt fyrr á fætur og fengu sér standandi [...]
Harry Potter í Vindáshlíð
Þessi sunnudagur hefur verið mjög litríkur og skemmtilegur. Eftir morgunmat og biblíulestur var brennó og íþróttakeppnir. Stúlkunum var öllum boðið út að borða í hádeginu - grillaðar pylsur og tilheyrandi úti á túni. Eftir hádegi [...]
Góð gola í Vindáshlíð
Þessi fallegi þriðjudagur er nú á enda. Talsvert kaldara var í veðri í dag og hvasst á köflum og rigndi lítillega um miðjan daginn. Stúlkurnar vöknuð klukkan 9, borðuðu seríos, kornflex og hafragraut í morgunmat [...]
Annar dagur í Vindáshlíð: Sólríkur laugardagur
Stelpurnar vöknuðu snemma enda spenntar og sumar á nýjum stað. Eftir morgunmat og fánahyllingu var Biblíulestur. Þar voru stelpurnar hvattar til að lesa og nota Nýjatestamentin sín. Biblíunni var líkt við ljós sem lýsir okkur [...]
Laus pláss í 11. flokk í Vindáshlíð.
Mjög góð aðsókn hefur verið í Vindáshlíð í sumar og hefur verið fullbókað í 9. flokka af 11 og biðlistar myndast. Börn á aldrinum 9-10 ára hafa þó enn tök á að komast í Hlíðina [...]
Vindáshlíð: 5. dagur
Fimmti dagur var öskudagur hér í Vindáshlíð. Allir voru í búning og stelpurnar máttu festa límmiða á bakið á hver annarri. Veðrið var fremur þungbúið og rigndi af og til. Því var upplagt að fara [...]
Vindáshlíð: 4. dagur
Í Vindáshlíð var bolludagur. Stelpurnar bolluðu hvora aðra og fengu kjötbollur í hádegismat, brauðbollur í kaffitímanum og kærleikskúlur í kvöldkaffinu. Farið var í göngu niður fyrir hlið og helmingurinn af hópnum var svo duglegur að [...]
Vindáshlíð: 3. dagur
Stelpurnar undirbjuggu guðþjónustu fyrir hádegi, völdu sér hóp eftir áhuga (leikhóp, sönghóp, skreytingarhóp, undirbúningshóp) og fengu svo að láta ljós sitt skína um kvöldið. Þeim var hins vegar tilkynnt að guðþjónustan væri eftir hádegismat en [...]
Vindáshlíð: 2. dagur
Á öðrum degi var farið í leikinn Amazing Race þar sem stelpurnar söfnuðu stigum með því að gera mis erfiða hluti. Sumar hlupu niður að hliði, sumar gerðu margar armbeygjur og aðrar leystu úr sudoku [...]
Vindáshlíð: 1. dagur
Hópur af hressum stelpum kom upp í Vindáshlíð í hádeginu. Það voru stórir hópar sem mættu saman en undir rest tókst að raða öllum í herbergi þannig að allir voru sáttir. Farið var í ævintýraratleik [...]
Vindáshlíð: Þjóðhátíðardagurinn og veisludagur
Stelpurnar voru vaktar í morgun með "hæ hó og jibbí jei, það er kominn 17. júní" söng. Á biblíulestri heyrðu stelpurnar um hvernig Guð er þríeinn Guð og þær fræddust um hvernig heilagur andi starfar [...]
Vindáshlíð: 5. dagur
Mjög hvasst var á 5. degi. Farið var í gönguferð upp með læknum og nýttu margar tækifærið og vöðuðu í stígvélunum sínum. Farið var alla leið upp að Sandfelli þar sem er sandsteinn og krotuðu [...]
Vindáshlíð: 4. dagur
Farið var í fossaferð. Pokafoss var skoðaður og sagan um hann sögð og þær sem treystu sér til fóru alla leið að Brúðaslæðu (sjá mynd). Veðrið var fínt en þegar hópurinn lagði af stað kom [...]
Vindáshlíð: 3. dagur
Stelpurnar undirbjuggu guðþjónustu fyrir hádegi og svo var hátíðleg guðþjónustan klukkan 2 og tóku allar þátt á einn eða annan hátt. Leikhópurinn sýndi söguna af Jesú í storminum, sönghópurinn kenndi lagið Með Jesús í bátnum [...]
Vindáshlíð: 2. dagur
Stelpurnar fóru í göngu niður í réttir á öðrum degi ( myndir hér). Þar var fullt af hestum svo þær þurftu að fara í leiki við hliðina á réttunum við Laxá. Margir duglegir göngugarpar en [...]
Vindáshlíð: 1. dagur
Hress hópur af stelpum kom í Vindáshlíð um hádegisbilið. Þær komu sér fyrir og kynntust bænakonunni sinni, herbergisfélögum og nánasta umhverfi. Eftir hádegi var farið í fjörlegan ratleik þar sem hvert herbergi átti t.d. að [...]