4. flokkur: Fyrstu tveir dagarnir
84 hressar stelpur lögðu af stað í Vindáshlíð í gær tilbúnar í 6 stórskemmtilega daga saman. Þær komu sér fyrir, fóru yfir helstu reglur staðarins og svo hófst fjörið. Sumar [...]
Hópur 3 – dagar 4 og 5
Hér að ofan má sjá mynd af kátum og glöðum göngugörpum sem fóru í gönguferð að Brúðarslæðu í gær. Þar óðu þær í læknum og skemmtu sér vel eins og [...]
3. flokkur – dagur 3
Enn einn dagurinn að kveldi kominn hér í Vindáshlíð en hann hófst eins og aðrir með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri. Í dag ræddum við um Biblíuna og hvaða hamingjuráð hún [...]
3. flokkur – dagur 2
Hér vöknuðu glaðar stelpur í morgun, fengu sér morgunmat og hylltu fánann áður en við héldum á biblíulestur í morgun. Þar fórum við yfir söguna um miskunnsama samverjann og hvernig [...]
3. flokkur – dagur 1
Það voru 80 hressar stelpur sem mættu galvaskar í hlíðina fríðu í dag, harðákveðnar í að eyða saman skemmtilegum dögum. Þrátt fyrir bið eftir rútu komumst við á endanum á [...]
Dagur 5 og heimferð
Hæhæ Í gær var veisludagur og það var nú meiri stemmingsdagurinn. Eftir morgunmat fóru stelpurnar á biblíulestur þar sem við ræddum um vináttu og hvað sé sönn vinátta. Hvernig talað [...]
4 dagur í 2.flokk
Í dag vöknuðu stelpurnar í Oz, þar sem þema dagsins var Galdrakarlinn í Oz. Eftir hefðbundinn morgunmat hlupu stelpurnar út að fána og þaðan lá leiðin í biblíulestur með forstöðukonu. [...]
2. flokkur: 17. júní í Hlíðinni
Hæ, hó, jibbí jei og jibbí jei, það er kominn 17.júní. Stelpurnar voru vaktar upp með söng og fengu svo morgunmat. Eftir morgunmat fóru þær í fánahyllingu og þaðan beint [...]