Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

3. flokkur – dagur 2

23. júní 2025|

Hér vöknuðu glaðar stelpur í morgun, fengu sér morgunmat og hylltu fánann áður en við héldum á biblíulestur í morgun. Þar fórum við yfir söguna um miskunnsama samverjann og hvernig [...]

3. flokkur – dagur 1

21. júní 2025|

Það voru 80 hressar stelpur sem mættu galvaskar í hlíðina fríðu í dag, harðákveðnar í að eyða saman skemmtilegum dögum. Þrátt fyrir bið eftir rútu komumst við á endanum á [...]

Dagur 5 og heimferð

20. júní 2025|

Hæhæ Í gær var veisludagur og það var nú meiri stemmingsdagurinn. Eftir morgunmat fóru stelpurnar á biblíulestur þar sem við ræddum um vináttu og hvað sé sönn vinátta. Hvernig talað [...]

4 dagur í 2.flokk

19. júní 2025|

Í dag vöknuðu stelpurnar í Oz, þar sem þema dagsins var Galdrakarlinn í Oz. Eftir hefðbundinn morgunmat hlupu stelpurnar út að fána og þaðan lá leiðin í biblíulestur með forstöðukonu. [...]

2. flokkur: 1. dagurinn

16. júní 2025|

Í dag komu 78 spenntar stelpur í Hlíðina fríðu í fyrsta ævintýraflokk sumarsins. Við komu fóru þær allar beint inn í matsal þar sem við fórum yfir reglur og plan [...]

Veisludagur í sól og blíðu

13. júní 2025|

Á meðan dvalarstúlkurnar okkar 82 og meirihluti stafsfólksins heldur til við fossinn Brúðarslæðu hér stutt frá þá situr þessi forstöðukona og nýtur veðurblíðunar og kyrrðarinnar í Hlíðinni. Stúlkurnar á [...]

Fara efst