Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Dagur 4 í Vindáshlíð

29. júní 2018|

Í dag voru stúlkurnar vaktar klukkan hálf 10. Reyndar voru nokkrar vaknaðar, en flestar enn sofandi. Dagurinn var merkilegur fyrir þær sakir að nú hafa þær sem eru að koma [...]

Dagur þrjú í Vindáshlíð.

28. júní 2018|

Í dag vöknuðum við klukkan hálf 10. Morgundagskráin var eins og venjulega. Eftir hádegi var hermannaleikurinn, sem hefur verið með vinsælli dagskrárliðum í Vindáshlíð frá árinu 2005. Hann lýsir sér þannig [...]

6. dagur 3. flokki Vindáshlíð

23. júní 2018|

Í morgun voru stúlkurnar vaktar kl. 9:30. Allnokkrar hefðu viljað sofa lengur og virðast orðnar lúnar, enda fjörið verið talsvert síðustu daga. Strax mátti greina tilhlökkun að fara heim en [...]

5. dagur í 3. flokki Vindáshlíð

23. júní 2018|

Í morgun vöknuðum við á frekar hressilegan hátt um kl. 8.30. Brunakerfi staðarins fór af stað og stukku starfsmenn og börn fram úr rúmum sínum. Mjög fljótt kom í ljós [...]

4. dagur í 3. flokki Vindáshlíð

22. júní 2018|

Í morgun sváfu stúlkurnar til kl. 9:30 enda þreyttar eftir langan dag í gær. Þær voru vaktar með laginu Sokkar á tásur og langermapeysur, frumsamið lag og texti forstöðukonunnar sem [...]

3. dagur í 3. flokki Vindáshlíð

21. júní 2018|

Við vöknuðum kl. 8:30 og úti var glampandi sól og ferskandi gola. Eftir morgunmat var morgunstund með Bibliulestri þar sem Auður talaði um söguna um vínviðinn og greinarnar og hversu [...]

Fara efst