21. júlí Veisludagur
Það var hefðbundin morgun sem fór af stað hjá okkur í Vindáshlíð. Eftir biblíulestur var svo úrslitaleikurinn í Brennó á milli Skógarhlíðar og Barmahlíðar. Leikurinn var æsispennandi. Eftir hádegismat var [...]
20. júlí
Í morgun þegar stúlkurnar vöknuðu kíktu þær í skóinn (þær fengu þau skilaboð að setja skóinn út í glugga í gærkveldi) og fundu þar kartöflu. Þær voru ekki sáttar við [...]
19. júlí
Morgunninn hjá okkur var ósköp hefðbundin með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri og svo að sjálfsögðu brennó og íþróttir. Stelpurnar eru duglegar að taka þátt í öllu og finnst mörgum mjög [...]
18. júlí
Í morgun var borðaður góður morgunmatur og strax á eftir var farið í fánahyllingu þrátt fyrir veður. Biblíulestur hófst þar á eftir og að honum loknum var haldið áfram með [...]
17. júlí -komudagur
39 frábærar stúlkur héldu af stað úr Reykjavík í morgun á vit ævintýranna í Vindáshlíð. Mikil spenna og eftirvænting réði ríkjum og gleðin skein úr andlitum þeirra. Þegar í Vindáshlíð [...]
14. júlí Veisludagur
Dagurinn í dag byrjaði hefðbundið með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri. Eftir hádegismat var hins vegar úrslitaleikur í brennó! Þar áttust við Grenihlíð og Skógarhlíð og ríkti mikil spenna fyrir leikinn. [...]
13. júlí
Í morgun var boðið upp á Coco Puffs í morgunmat því að við vorum að fagna því að stúlkurnar í flokknum eru orðnar Hlíðarmeyjar. Eftir morgunmat var biblíulestur og íþróttir. [...]
12. júlí
Í morgun eftir morgunmat var engin biblíulestur því að allar stúlkurnar voru að undirbúa guðþjónustu. Skipt var í þrjá hópa, undirbúningar- og skreytingahóp, bæna-og sönghóp og leiklistarhóp. Lögðu sig allir [...]