2. dagur í 3. flokki Vindáshlíð
Það var bjartur morgunn hjá okkur í Vindáshlíð með ferskum vindi og léttum rigningarúða fyrir hádegi. Stúlkurnar voru vaktar kl. 8 og voru nokkrar þegar komnar á stjá. Eftir morgunmat [...]
1. dagur 3. flokki Vindáshlíð
Flottur hópur af hressum stúlkum er nú kominn saman í Vindáshlíð. Við fórum frá Holtavegi rétt upp úr kl. 9:00 og komum í Vindáshlíð í ferskri golu og fallegri fjallasýn. [...]
Vindáshlíð – 2. flokkur – dagur 2.
Í dag voru stúlkurnar vaktar klukkan hálf 10. Dagurinn hófst eins og aðrir dagar í Vindáshlíð á morgunmat, síðan var fáninn hylltur og loks haldið á biblíulestur. Eftir biblíulestur hélt [...]
2. flokkur Vindáshlíð, dagur 1.
Í gær mættu 58 spenntar stúlkur í Hlíðina. Fram að hádegismat komu þær sér fyrir eftir að hafa verið skipt í herbergi og skoðuðu svæðið. Flestar hafa komið í Vindáshlíð [...]
1. flokkur í Vindáshlíð – annar dagur.
Þegar vakið var í morgun voru flestar stelpurnar vaknaðar enda spenntar fyrir öðrum degi þeirra í Hlíðinni. Þegar þær höfðu burstað tennur og klætt sig fóru þær í morgunmat og [...]
Fyrsti dagur í Vindáshlíð
Fyrsti dagurinn í 1. flokk gekk vel. Flestar stelpurnar eru að koma í fyrsta sinn í Vindáshlíð. Eftir að stúlkurnar renndu í hlað var þeim skipt í herbergi og svo [...]
Sumarbúðablað KFUM og KFUK
Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2018 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 1. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg [...]
Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK
Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf [...]


